Forláta kórkápa Hólabiskups skiptir um herðar

Eftirgerð kórkápu Jóns Arasonar hefur núna skipt um herðar með vígslu nýs Hólabiskups. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi vígslubiskup, segir það hafa verið mikinn heiður að fá að bera kórkápuna enda sé hún algjört listaverk.

459
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir