Baldvin vill medalíu á EM

Baldvin Þór Magnússon hljóp á nýju Íslandsmeti þegar hann tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss í Finnlandi í gær. Með því tryggði Baldvin sér sæti á EM og þar stefnir hann á medalíu.

19
01:20

Vinsælt í flokknum Sport