Risvandamál íslenskra karla til umræðu á Selfossi

Um þriðjungur íslenskra karla á sjötugsaldri á við risvandamál að stríða, sem reynist mörgum erfitt að viðurkenna. Ástæðurnar geta verið mýmargar, allt frá æðasjúkdómum til hormónaraskana.

432
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir