Okkar eigið Ísland - Skessuhorn

Í þessum þætti af Okkar eigið Ísland klifrar Garpur I. Elísabetarson ásamt félaga sínum Bergi upp á Skessuhorn. En fjallið er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar og óhætt er að segja að útsýnið var stórkostlegt.

245
13:56

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland