Sigurvin Ólafs: „Þeir sem standa sig betur hneppa hnossið“

„Bara mjög vel, þetta er bara spenningur og gleði,“ sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, um tilfinninguna þegar tæpur sólahringur er í hreinan úrslitaleik liðsins um að komast í Bestu deild karla í fótbolta.

50
05:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti