Bolsonaro dæmdur í 27 ára fangelsi
Andstæðingar brasilíska forsetans fyrrverandi Jair Bolsonaro þyrptust út á götur og fögnuðu fangelsisdómi sem kveðinn var upp yfir honum í gær.
Andstæðingar brasilíska forsetans fyrrverandi Jair Bolsonaro þyrptust út á götur og fögnuðu fangelsisdómi sem kveðinn var upp yfir honum í gær.