Tólf daga göngu yfir hálendið lokið
Göngugarpurinn Bergur Vilhjálmsson, sem hefur gengið þvert yfir landið með þunga kerru í eftirdragi, lauk göngu sinni úti á Gróttu á Seltjarnarnesi nú rétt fyrir fréttir.
Göngugarpurinn Bergur Vilhjálmsson, sem hefur gengið þvert yfir landið með þunga kerru í eftirdragi, lauk göngu sinni úti á Gróttu á Seltjarnarnesi nú rétt fyrir fréttir.