Ísland í dag - Stuð með Röggu, Króla, Birni Jörundi og Queen í Háskólabíói

Ragga Gísla, Björn Jörundur, Laddi, Króli og fjölmargar stjörnur til viðbótar taka yfir 20 lög hljómsveitarinnar Queen í söngleiknum We will rock you sem slegið hefur í gegn á West end og Broadway í gegnum árin og er nú kominn í Háskólabíó. "Við lofum lífi, fjöri og brjáluðu stuði sem enginn má missa af," segir Ragga sem segir það hafa komið henni á óvart hversu svakalega mörg góð lög sveitin á. Við kíkjum á sýninguna og rifjum upp alla hittarana í þætti kvöldsins.

4407
10:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag