Litla Grá og Litla Hvít verða stunduð pirraðar á hvor annarri

Mjaldrasysturnar Litla Hvít og Litla Grá ættu ekki að þurfa kvarta undan svengd því þær fá 60 kíló af fisk á hverjum degi. Þær eru orðnar 15 ára og leika við hvern sinn fingur í Vestmannaeyjum þó þær verði stundum pirraðar hvor á annarri.

958
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir