Erna Hrönn: Byrjaði sjö ára að syngja með pabba sínum á jólaböllum

Söngvarinn Guðmundur Annas, betur þekktur sem Mummi, hefur komið víða við í tónlistinni og nú startar hann sínu sólóverkefni með glænýju jólalagi. Hann kíkti í skemmtilegt spjall og leyfði hlustendum að heyra lagið „Alvörujól“ sem er innblásið af jólum á Tenerife.

19
14:50

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn