Umhverfisbreytingar valda gríðarlegum aflabresti
Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, svarar áleitnum spurningum um æ verri stöðu margra fiskistofna við Ísland, margra ára þróun þar sem afli í hverri tegundinni af annarri dregst saman og sumar hverfa með öllu þrátt fyrir öfluga veiðistjórnun og ráðgjöf.