Bylgjan órafmögnuð - Bjartmar og Bergrisarnir

Þriðji þáttur af sex í tónleikaröðinni, Bylgjan órafmögnuð, sem Vala Eiríks leiðir. Bjartmar og Bergrisarnir voru gestir okkar í þetta skiptið og er óhætt að segja að þeir hafi skilið allt eftir á sviðinu!

297

Vinsælt í flokknum Bylgjan órafmögnuð