Stemning fyrir leik tvö í úrslitum
Úrslitaeinvígi Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deildinni í körfubolta heldur áfram í kvöld og eftir spennutrylli á Sauðárkróki sem lauk með sigri Stólanna mætast liðin í Garðabæ í leik tvö.
Úrslitaeinvígi Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deildinni í körfubolta heldur áfram í kvöld og eftir spennutrylli á Sauðárkróki sem lauk með sigri Stólanna mætast liðin í Garðabæ í leik tvö.