Snæbjörn talar við fólk - Aðalbjörn Tryggvason

Aðalbjörn Tryggvason er betur þekktur sem Addi í Sólstöfum. Addi er ein stærsta þungarokkstjarna Íslendinga en í sínu daglega lífi er hann andlega þenkjandi snyrtipinni með áhuga á edrúlífi.

496
10:58

Vinsælt í flokknum Snæbjörn talar við fólk