Missir - Arnar Sveinn Geirsson

Missti mömmu sína og um leið sinn besta vin -- Arnar Sveinn Geirsson missti móður sína Guðrúnu Helgu Arnarsdóttur árið 2003. Hann segist ekki hafa tæklað sorgina fyrst um sinn heldur hafi hann haldið áfram með lífið, staðið sig vel í öllu sem hann tók sér fyrir hendur og reynt halda öllu í föstum skorðum. Í þáttunum Missir er rætt við fólk sem hefur upplifað missi á einn eða annan hátt. Viðtölin birtast á Vísi á laugardögum.

6175
57:04

Næst í spilun: Missir hlaðvarp

Vinsælt í flokknum Missir hlaðvarp