Sjálfstætt fólk - Ásta Kristrún og hótunarbréfin

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir lýsir hér fyrir Jóni Ársæli þegar henni bárust svæsin hótunarbréf, alls 18 talsins. Málið fór á fullt hjá lögreglu eftir að átta ára gömul dóttir hennar fékk á sig miltisbrandsígildi sem sent var með einu bréfanna.

71164
02:33

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk