„Við fórum epíska ferð til London“
Farið var yfir viðskiptaævintýrin í þriðja þætti af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Þar á meðal var veitinga- og skemmtistaðurinn Domo sem var í Þingholtsstræti þar sem Sushi Social er nú til húsa.