Kiddi vídeófluga skilur ekki öll skilaboðin

Það hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikið að gera hjá Kidda Vídeoflugu eins og í sumar í sjálfsalanum hans fyrir ferðamenn, sem er staddur á milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Ferðamenn eru líka duglegir að skilja eftir miða og þakka Kidda fyrir framtakið.

6667
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir