Aðeins meiri asi í Aþenu

Þetta reynir á hausinn segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir ágætt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum.

152
01:44

Vinsælt í flokknum Landslið karla í körfubolta