Fjörutíu og átta höfundum fagnað
Fjölmenni kom saman á Þjóðminjasafninu í dag þar sem fimmtu bekkingar í Smáraskóla fögnuðu útgáfu bókar sinnar, Þín eigin saga: Innbrot á Þjóðminjasafninu.
Fjölmenni kom saman á Þjóðminjasafninu í dag þar sem fimmtu bekkingar í Smáraskóla fögnuðu útgáfu bókar sinnar, Þín eigin saga: Innbrot á Þjóðminjasafninu.