10 milljónir fyrir rafmagn í hverjum mánuði hjá garðyrkjubændum

Hjón sem reka garðyrkjustöð í uppsveitum Árnessýslu þurfa að greiða vel yfir tíu milljónir króna á mánuði fyrir rafmagn í gróðurhúsin. Þau óttast að einhverjir muni hrekjast úr starfi vegna raforkuverðs sem sligi bændur.

131
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir