Eftirmál – Morð í Sandgerði

Í mars 2020 lést kona að nafni Björg á heimili sínu í Sandgerði. Hún var móðir þeirra Braga og Ástu sem héldu fyrstu dagana eftir andlátið að Björg hefði verið bráðkvödd og syrgðu hana ásamt föður sínum Ragnari. Fáeinum dögum síðar var Ragnar handtekinn vegna gruns um morð. Bragi og Ásta ræða málið við þær Nadine Guðrúnu Yaghi og Þórhildi Þorkelsdóttur í Eftirmálum.

5843
43:55

Næst í spilun: Eftirmál

Vinsælt í flokknum Eftirmál