Ráðherrar vongóðir um að það versta sé afstaðið

Ráðherrar eru varkárir í yfirlýsingum um framhaldið en vongóðir um að það hilli í að það versta sé afstaðið. Sóttvarnalæknir segist ekki hafa verið beittur neinum þrýstingi.

603
05:16

Vinsælt í flokknum Fréttir