Blaðamannafundur um málefni kennara

Mennta- og barnamálaráðuneytið, Kennarasamband Íslands, OECD og alþjóðlegu kennarasamtökin Education International stóðu fyrir blaðamannafundi ISTP 2025 leiðtogafundar um málefni kennara. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, Andreas Schleicher, yfirmaður menntamála hjá OECD, Dr. Mugwena Maluleke, forseti Education International og Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands tóku til máls.

120
10:22

Vinsælt í flokknum Fréttir