Er í lagi að leyfa allar bardagaíþróttir? Boðuð hefur verið hugmynd um að rýmka heimildir til að stunda bardagaíþróttir hér á landi. Þjálfun þessara íþrótta er oft á tíðum mjög góð og byggir á að efla þrek, þol, snerpu, styrk og margt fleira. Keppnin gengur hins vega út á að meiða andstæðinginn Skoðun 28. mars 2015 07:00
Eitruð lög Síðasta vika var ansi söguleg í mínu lífi. Þar sem ég er nú með bandaríska kennitölu ákvað ég að láta á það reyna að sækja um nafnabreytingu fyrir dómstólum hér í Húston. Fyrir mánuði útvegaði ég mér nauðsynleg gögn og hóf málið. Fastir pennar 28. mars 2015 07:00
Tapi snúið í hagnað eftir bið frá 2007 Hagnaður Íbúðalánasjóðs var 3,4 milljarðar króna í fyrra. Kemur flatt upp á marga, segir forstjórinn. Tíu milljarða tap er fyrirséð vegna leiðréttingarinnar. Viðskipti innlent 28. mars 2015 07:00
Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. Innlent 27. mars 2015 07:00
Hver græðir eiginlega á þessu? Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum gaf hún loforð um auknar áherslur í lýðheilsu og að huga að heilsu þjóðarinnar í allri stefnumótun. Í því felst að horfa til rannsókna á sviði lýðheilsuvísinda. Skoðun 27. mars 2015 07:00
Ég var hér Við Leistikowstraße 1 í Potsdam í Þýskalandi stendur bygging sem lítur út eins og afturganga. Málning flagnar af veggjum, flakandi minnisvarði um uppgjöf fegurðarinnar fyrir skuggahliðum tilverunnar. Gluggarnir snúa út í veröldina eins og tómar augntóftir. Fastir pennar 27. mars 2015 07:00
Héldu að mótmælendur hefðu kveikt í tunnu við Alþingi Í ljós kom að um minniháttar mál var að ræða. Innlent 26. mars 2015 17:26
Gagnrýnir töf á friðlýsingum svæða Formaður Vinstri grænna gagnrýnir umhverfisráðherra harðlega fyrir tafir á framkvæmd vilja Alþingis um friðlýsingu svæða. Innlent 26. mars 2015 13:51
Þingmenn geti sætt þriggja ára fangelsi misnoti þeir aðstöðu sína Þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp til laga á Alþingi um hagsmunaárekstra þingmanna. Innlent 26. mars 2015 13:46
Krefst svara um söluna á FIH Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd Alþingis, vill fá að vita hvernig staðið var að öflun kauptilboða í FIH-bankann í Danmörku. Viðskipti innlent 26. mars 2015 13:00
Vilja að sextán ára fái að kjósa Fjórir þingmenn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kosningaaldur verði færður úr átján árum í sextán ár. Innlent 26. mars 2015 11:45
Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. Innlent 26. mars 2015 11:33
Þórunn Guðmundsdóttir kjörin í bankaráð Seðlabankans Tekur við af Ólöfu Nordal. Viðskipti innlent 26. mars 2015 11:21
Umboðsmaður efast um lögmæti synjunar Umboðsmaður Alþingis dregur lögmæti synjunar Héðins Unnsteinssonar um vistun á geðsviði Fjórðungssjúkrahúss á Akureyri í efa. Innlent 26. mars 2015 08:15
Ríkisstjórnin hefur lagt fram minna en 50% boðaðra þingmála Aðeins 23 þingfundardagar eru eftir fram að sumarhléi Alþingis. Ný þingmál þurfa að berast fyrir lok mars. Ríkisstjórnin hefur aðeins lagt fram um 40% af áætluðum málum. Stór og stefnumarkandi mál bíða enn. Innlent 26. mars 2015 07:30
Námslánin eru að sliga háskólamenn Þriðjungur félagsmanna BHM skuldar fimm milljónir eða meira í námslán. Verkföll eftir páska verði ekki samið. Segja endurgreiðslu námslána rýra kaupmátt. Innlent 26. mars 2015 07:00
Hvar eru peningarnir Eygló? Meirihlutinn í Reykjavík samþykkti á haustmánuðum að veita Félagsbústöðum heimild til að fjölga félagslegum leiguíbúðum borgarinnar um 500 á næstu fimm árum. Í tillögunni er gert ráð fyrir að Reykjavíkurborg leggi fram 30% eigið fé Skoðun 26. mars 2015 07:00
Einn seðlabankastjóri, en fjölskipuð bankastjórn Við, sem sitjum í nefnd um heildarskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands, vorum erlendis þegar tillögum okkar um breytingar á stjórnskipun Seðlabanka Íslands var lekið í dagblað en í kjölfar lekans birti fjármála- og efnahagsráðuneytið tillögur okkar á vefsíðu sinni. Okkur gafst því ekki ráðrúm til að kynna tillögur okkar sem skyldi. Skoðun 26. mars 2015 07:00
Segir það vart þekkjast að seðlabankastjóri sé einráður Friðrik Már Baldursson segir að pólitíkusar geti valið sína menn seðlabankastjóra hvort sem þeir séu einn eða þrír. Viðskipti innlent 25. mars 2015 15:30
Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. Innlent 25. mars 2015 13:12
Traust þarf að ávinna sér Bankastjóri Landsbankans lýsti þeirri skoðun sinni á ráðstefnu Fjármálaeftirlitsins að nauðsynlegt sé að byggja upp traust í þjóðfélaginu og traust snúist um heilindi. Svo greinir frá í Viðskiptablaðinu. Viðskipti innlent 25. mars 2015 12:00
Setja á fót samræmingarnefnd Nefndinni er ætlað að fjalla um stjórnarfrumvörp, sem leggja á fyrir Alþingi og varða eða geta haft áhrif á málefnasvið fleiri en eins ráðherra. Innlent 25. mars 2015 10:17
Tollarnir bjaga markaðinn Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í umræðum á Alþingi í fyrradag að fram undan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann kerfið flókið og margbrotið, Fastir pennar 25. mars 2015 07:00
„Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir heldur áfram að gagnrýna Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Innlent 24. mars 2015 21:35
Össur enn sömu skoðunar varðandi olíuleit Össur Skarphéðinsson segir hans viðhorf varðandi Drekasvæðið hafa orðið undir á landsfundi og hann lúti lýðræðislegri niðurstöðu. Hann sé þó enn sömu skoðunar. Innlent 24. mars 2015 19:15
Stjórnarandstaðan ósátt við frestun ESB umræðu Forseti Alþingis hefur sett þingsályktun formanna stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB á dagskrá strax eftir páska. Innlent 24. mars 2015 19:00
Vilja sérstaka eftirlitsstofnun með lögreglunni Píratar leggja til að þingið setji á fót eftirlitsstofnun sem fylgist með starfsemi og starfsháttum lögreglunnar. Innlent 24. mars 2015 17:37
Ósátt við að þingsályktunartillaga vegna ESB verði ekki rædd fyrir páska Stjórnarandstaðan á þingi er ósátt við forseta þingsins, Einar K. Guðfinnsson. Innlent 24. mars 2015 14:37