
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 66-84 | Breiðhyltingar komnir á blað
ÍR tapaði í fyrstu umferð fyrir Stjörnunni en Haukar unnu Val.
ÍR tapaði í fyrstu umferð fyrir Stjörnunni en Haukar unnu Val.
Þrír höfðingjar sem allir eru komnir yfir fimmtugt halda um flauturnar í leik Keflavíkur og KR.
Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms.
Tindastóll hafði betur gegn Val í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Bikarmeistararnir unnu leikinn með 20 stigum, 73-93.
Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld
Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld
Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson var að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í fyrsta skipti eftir að hafa farið frá Þórsurum eftir síðasta tímabil.
Bikarmeistarar Tindastóls sóttu stigin á Hlíðarenda í kvöld og höfðu lítið fyrir því.
Fyrsti uppgjörsþátturinn af Domino's Körfuboltakvöldi var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið en þar var fyrsta umferðin gerð upp.
Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en þeir Tómas Þór Þórðarson, Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson gerðu upp umferðina.
Liðurinn Fannar skammar í Domino's Körfuboltakvöldi er orðinn einn vinsælasti liður þáttarins og hann var að sjálfsögðu á dagskránni í gær.
Fyrsta umferðin í Dominos-deild karla fór fram í vikunni og umferðin var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.
Stórveldin, erkifjendurnir og nágrannarnir, Njarðvík og Keflavík mættust í kvöld í stórleik fyrstu umferðar Dominos deild karla í körfubolta og úr varð æsispennandi leikur þar sem Njarðvík stálu sigrinum undir lokin
Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn erkifjendum sínum og nágrönnum úr Keflavík í Dominos deild karla í körfubolta.
Það var mikill hiti í Garðabæ í kvöld er Stjarnan vann góðan sigur ÍR í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar. Þjálfararnir tókust ekki í hendur í leikslok.
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagðist aðspurður hvað hann hefði sagt við sína menn í hálfleik í sigrinum gegn ÍR að hann hefði einfaldlega ekki undirbúið lið sitt undir það að mæta 2-3 svæðisvörn gestanna.
Stjarnan fær ÍR í heimsókn í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta.
Njarðvík hefur ekki unnið Keflavík í Domino´s-deildinni í fimm ár.
„Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld.
Grindvíkingar unnu seiglusigur á nýliðum Breiðabliks í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Kópavogsliðið leiddi löngum stundum í leiknum en heimamenn stigu upp undir lokin og tryggðu sér sigurinn eftir frábæran endasprett.
Nýr þjálfari KR er kominn aftur á heimaslóðir en hann þjálfaði KR frá 1999 til 2004 en er snúinn aftur í Vesturbæinn til að sjá um uppbygginguna eftir ansi langa og samfellda sigurgöngu KR í körfubolta undanfarin ár.
Haukar unnu Valsmenn í fyrstu umferð Domino's deildar karla í kvöld, leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn höfðu verið átta stigum yfir í hálfleik.
Stólarnir eru komnir á blað í Dominos-deildinni.
Íslandsmeistarar KR byrja mótið á sigri.
"Okkar leikur var þokkalegur, það gekk sumt upp sem við lögðum upp með og annað ekki. Þeir voru góðir þarna í lokin þegar við ætluðum að vera búnir að þreyta þá,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari nýliða Breiðabliks eftir tapið gegn Grindavík í Röstinni í kvöld.
Domino's deild karla fer af stað í kvöld og er tímabilið í ár eitt það óútreiknanlegasta í langan tíma. Stjörnunni er spáð sigri, Íslandsmeisturum KR spáð í baráttu um heimaleikjarétt og deildarmeistarar Hauka gætu fallið ef einhverjar spár ganga eftir.
Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's deild karla á síðasta tímabili. Eftir miklar mannabreytingar í sumar er deildarmeisturunum spáð áttunda sæti af þjálfurum, fyrirliðum og formönnum félaganna í deildinni.
Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám.
Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verða Stjarnan og Keflavík deildarmeistarar í körfubolta í vetur.
Domino's-deild karla hefst á fimmtudaginn. Fréttablaðið spáir í spilin fyrir komandi tímabil og spáir því að Garðbæingar vinni sinn fyrsta deildarmeistaratitil.