Máli Kaupþingstoppa vísað frá vegna ófullnægjandi rannsóknar Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í hádeginu frá dómi máli þriggja fyrrverandi yfirmanna hjá Kaupþingi. Um er að ræða svokallað CLN-mál en Hæstiréttur ómerkti í október í fyrra sýknudóm í málinu. Innlent 11. september 2018 14:50
Mölvaði hurð í Reykjanesbæ Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir húsbrot og eignaspjöll í Reykjanesbæ. Maðurinn er búsettur erlendis og ekki íslenskur. Innlent 11. september 2018 06:30
Skrautlegur ferill umdeildrar tálbeitu Jóhannes Gísli hefur vakið mikla athygli að undanförnu vegna umdeildra tælingaraðferða sinna á samfélagsmiðlum. Innlent 7. september 2018 11:15
Sögð hafa svikið 30 milljónir af aldraðri frænku Akureyrsk kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir fjársvik með því að hafa blekkt aldraða frænku sína til að láta sig hafa 30 milljónir króna. Innlent 7. september 2018 06:00
Óvíst hvort nokkuð fáist upp í milljóna tjón Hörpu og Sigur Rósar Staðan nú er því sú að skiptastjóri vinnur að því að finna eignir upp í kröfur Hörpu í málinu. Innlent 7. september 2018 06:00
Júlíus Vífill neitaði sök og segist sigurviss Ákæra gegn honum fyrir peningaþvætti þingfest í héraði. Innlent 6. september 2018 13:45
Öryggis- og búkmyndavélar í lykilhlutverki í nauðgunardómi Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt rúmenskan ríkisborgara í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt 8. október á síðasta ári. Myndefni úr öryggismyndavélum og búkmyndavél lögreglu hjálpuðu til við sakfellingu mannsins. Innlent 4. september 2018 12:00
Braut ítrekað gegn barnabarni sínu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni hans. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013. Innlent 4. september 2018 10:30
Hélt uppteknum hætti og iðrast ekki kynferðismaka við þroskaskerta stúlku Vigfús Jóhannsson, fyrrverandi bocciaþjálfari, tjáði þroskaskertri konu um tvítugt að ef hún segði frá kynmökum þeirra þá væri hún í vondum málum. Innlent 31. ágúst 2018 15:19
Bocciaþjálfarinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga þroskaskertri konu Dómur var kveðinn upp á Akureyri í morgun. Innlent 31. ágúst 2018 10:37
Ferðamaður grunaður um nauðgun úrskurðaður í farbann Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í farbann til 22. október næstkomandi að kröfu lögreglunnar á Vesturlandi. Maðurinn er grunaður um nauðgun og sat hann í gæsluvarðhaldi þangað til í gær en var sleppt úr haldi. Innlent 30. ágúst 2018 17:14
Stjórnarskrá Íslands sker sig úr varðandi skort á framsalsheimildum „Það er margt ólíkara í stjórnskipun Norðurlandanna en almennt hefur verið talið. Grunnurinn er sameiginlegur en birtist og hefur þróast með ólíkum hætti.“ Innlent 30. ágúst 2018 06:00
Hús Fjallsins á nauðungaruppboð Hús Hafþórs Júlíusar Björnssonar verður boðið upp á nauðungaruppboði að kröfu fyrrverandi sambýliskonu hans. Innlent 30. ágúst 2018 06:00
Gýgjarhólsbóndinn sér mikið eftir öllu saman Valur Lýðsson, sem ákærður er fyrir að hafa banað Ragnari bróður sínum á föstudaginn langa, kveðst aldrei hafa borið þungan hug til hans. Geðlæknir segir Val sakhæfan. Ragnari var banað í þvottahúsinu heima hjá Vali á Gýgjarhóli. Innlent 28. ágúst 2018 06:00
Júlíus sakaður um peningaþvætti upp á 49 til 57 milljónir króna Sagður hafa viðurkennt að um væri að ræða tekjur sem hann hefði ekki gefið upp til skatts en gaf ekki upp hvenær þeirra var aflað. Innlent 27. ágúst 2018 16:03
Stefnir ríkinu vegna Vafningsmálsins Fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis krefst skaða- og miskabóta frá ríkinu vegna málsmeðferðar hjá sérstökum saksóknara. Lögmaður hans segir málið meðal annars snúast um hve langt sé hægt að ganga gegn einstaklingum Innlent 25. ágúst 2018 07:30
Dæmdur fyrir handrukkun Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í vikunni þrítugan Akureyring í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt frelsi í handrukkun sem fór fram í apríl árið 2016. Innlent 24. ágúst 2018 06:00
Bæði gömul og ný stór sakamál leidd til lykta með dómi á komandi misserum Mörg stór sakamál verða til umfjöllunar hjá dómstólum á næstu misserum. Eitt manndrápsmál bíður aðalmeðferðar í héraði, þrjú manndrápsmál bíða úrlausnar í Landsrétti, þar á meðal mál Thomasar Møller Olsen. Innlent 21. ágúst 2018 05:00
Una veiðiþjófadómi en boða hörku framvegis Dómi um að veiðiþjófar í Kjarrá þurfi ekki að greiða veiðileyfasala bætur verður ekki áfrýjað. Lögmaður boðar hins vegar hörku ef fleiri slík mál kom upp. Leigutakinn segir veiðiþjófum fjölga og að herða þurfi viðurlög við brotunum. Innlent 16. ágúst 2018 08:00
Segir Bubba ekki ætla að áfrýja Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að greiða Steinari Berg 250.000 krónur. Innlent 15. ágúst 2018 12:15
Ákærð fyrir meiri háttar skattalagabrot Kona á Norðurlandi hefur verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum vegna rekstrar byggingafélags á árunum 2010-2012. Innlent 15. ágúst 2018 07:00
Veiðileyfasali fékk engar bætur dæmdar fyrir þjófnað í Kjarrá Tveir menn sem staðnir voru að veiðiþjófnaði í Kjarrá í Borgarfirði í fyrra sleppa við að greiða tæplega 1,5 milljóna króna bótakröfu og miskabætur að auki en eru dæmdir til að borga 50 þúsund í sekt hvor í ríkissjóð. Innlent 15. ágúst 2018 06:45
Umhverfisstofnun fylgist náið með eiturefnamálinu Fyrirtæki í Bandaríkjunum hefur verið dæmt til að greiða manni skaðabætur vegna eiturefnis sem það framleiðir. Efnið er að finna í arfaeyðinum Roundup sem fæst hér á landi. Innlent 11. ágúst 2018 20:03
„Ég trúði alltaf á réttlætið í þessu máli“ Guðrún Karítas Garðarsdóttir var sýknuð af ákæru um líflátshótun gegn Vigfúsi Jóhannessyni, fyrrverandi boccia-þjálfara. Innlent 10. ágúst 2018 12:00
Vopnaðir skrúfjárni og hamri: Í gæsluvarðhald vegna ráns í verslun í Breiðholti Landsréttur hefur staðfestir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manni, sem ásamt meintum samverkamanni, er grunaður um að hafa framið rán í verslun í Breiðholti. Innlent 9. ágúst 2018 15:42
Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Innlent 8. ágúst 2018 16:09
Sykurmolar ,,Hvað þér skynjið umhverfið á skringlegan hátt,” segir eistneski ferðalangurinn. Skoðun 31. júlí 2018 08:35
Telur réttarkerfið hafa brugðist þeim sem kærðu stuðningsfulltrúann Móðir eins þeirra sem kærðu stuðningsfulltrúa fyrir kynferðisbrot segir þau hafa verið í áfalli þegar maðurinn var sýknaður í morgun. Innlent 30. júlí 2018 19:08
Dylgjur og vanþekking Hafþór Sævarsson er sonur Sævars heitins Ciesielskis, sem var ranglega dæmdur í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Skoðun 28. júlí 2018 21:46
Fékk vin og fyrrverandi eiginkonu til að sanna stjórnlausa fíkniefnaneyslu á samningatímabilinu Bubbi Morthens þvertekur fyrir að hafa dróttað að broti gegn lögum með ummælum sínum um samninga hljómsveitanna Utangarðsmanna og Egó við útgáfufyrirtæki Steinars Bergs Ísleifssonar snemma á níunda áratugnum. Innlent 26. júlí 2018 19:32