EM 2025 í körfubolta

EM 2025 í körfubolta

EM karla í körfubolta, Eurobasket, fór fram í Kýpur, Finnlandi, Póllandi og Lettlandi dagana 27. ágúst til 14. september 2025. Íslenska landsliðið var á meðal þátttökuþjóða en Þjóðverjar stóðu uppi sem Evrópumeistarar.