Bolt þarf að passa sig á Gatlin: Náði fimmta besta tíma sögunnar í gær Justin Gatlin virðist til alls líklegur í 200 metra hlaupi á HM 2015 í Peking. Sport 29. júní 2015 11:00
Þjálfari Anítu bjartsýnn fyrir EM í Svíþjóð Aníta Hinriksdóttir mátti sætta sig við silfur á sterku ungmennamóti í Mannheim um helgina. Þjálfari hennar er þó bjartsýnn á góðan árangur á EM ungmenna í Svíþjóð. Sport 29. júní 2015 06:00
Aníta önnur í Mannheim Aníta Hinriksdóttir, hlaupari úr ÍR, varð önnur í 800 metra hlaupi á Bauhaus Junioren Gala mótinu sem fram fer í Mannheim. Aníta varð 2/100 úr sekúndu á eftir fyrsta sætinu. Sport 28. júní 2015 13:58
Tristan Freyr setti aldursflokkamet Hlauparinn Tristan Freyr Jónsson setti nýtt aldursflokkamet unglinga á Bauhaus Junioren Gala unglingamótinu í Mannheim í Þýskalandi í dag, en þar eru nokkrir Íslendingar við keppni. Sport 27. júní 2015 21:10
Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. Sport 26. júní 2015 20:38
Besta langstökk Þorsteins í fimm ár Þorsteinn Ingvarsson náði frábærum árangri á móti í Kaplakrika í gærkvöldi. Sport 26. júní 2015 15:30
Útilokar ekki Íslandsmetstilraun hjá Anítu í Mannheim Aníta Hinriksdóttir ekki alvarlega meidd og æfir stíft fyrir mótið þar sem hún setti Íslandsmetið árið 2012. Sport 25. júní 2015 08:30
Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Breskt frjálsíþróttafólk er hefur áhyggjur af útlendingum sem fá ríkisfang og koma í veg fyrir þátttöku þeirra á stórmo´tum. Sport 24. júní 2015 21:30
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið náði sjötta sætinu í Búlgaríu Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Sport 21. júní 2015 18:00
Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. Sport 21. júní 2015 17:02
Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. Sport 20. júní 2015 20:09
Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. Sport 20. júní 2015 16:19
Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. Sport 20. júní 2015 06:00
Ólympíumeistari etur kappi við Íslendinga í Stara Zagora Sleggjukastarinn Krisztián Pars fer fyrir ungverska liðinu sem féll úr 1. deildinni síðasta sumar. Sport 19. júní 2015 23:30
Ísland getur ekki fallið úr 2. deild Evrópumóts landsliða Íslenska frjálsíþróttalandsliðið getur ekki fallið niður í 3. deild í Evrópukeppni landsliða þar sem fjölgað verður í 2. deild á næsta ári. Sport 19. júní 2015 06:30
Skrópaði Farrah í lyfjaprófum fyrir síðustu Ólympíuleika? Lyfjaeftirlit Bretlands mun senda frá sér yfirlýsingu í dag vegna hlauparans Mo Farrah. Sport 18. júní 2015 08:16
Ósannfærandi en samt sigur hjá Bolt Usain Bolt var ekki ánægður með eigin frammistöðu þrátt fyrir sigur í 200 metra hlaupi á Demantamótinu í New York. Sport 13. júní 2015 21:20
Ásdís varð áttunda í Ósló Kastaði 59,77 m í móti gegn bestu spjótkastskonum heims á Demantamóti í Ósló í kvöld. Sport 11. júní 2015 19:37
Ásdís mætir þeim bestu í Ósló Allir verðlaunahafar frá síðustu Ólympíuleikum meðal þátttakenda á Demantamóti í kvöld. Sport 11. júní 2015 06:00
Myndasyrpa úr frjálsíþróttakeppninni í Laugardal Lokadagur frjálsíþróttakeppninar á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær og þar máttu íslenskir keppendur vel við una, en þeir unnu meðal annars til fimm gullverðlauna. Sport 6. júní 2015 22:45
Ísland náði í fimm gull | Hafdís með yfirburði Hafdís Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og vann fern verðlaun á Smáþjóðaleikunum í dag, þar af þrenn gullverðlaun. Ísland vann alls þrettán verðlaun í dag. Sport 6. júní 2015 17:30
Kári Steinn fékk silfur: Enn slappur eftir Hamburg Kári Steinn Karlsson var ekki upp á sitt besta í dag en hann hefur fundið fyrir slappleika síðustu vikurnar. Sport 6. júní 2015 16:23
Gull Guðmundar í spjótkasti: Vil kasta lengra Guðmundur Sverrisson stefnir að því að ná lágmarki fyrir HM í sumar. Sport 6. júní 2015 15:17
Hafdís fékk silfur: Hélt innst inni að ég væri á undan Hafdís Sigurðardóttir fékk silfurverðlaun í 200 m hlaupi á Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 6. júní 2015 14:58
Gullverðlaunahafinn datt í mark Ótrúlegt atvik átti sér stað í 200 m hlaupi kvenna á Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 6. júní 2015 14:51
Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. Sport 6. júní 2015 12:00
Gullregn í Laugardalnum Ísland vann sjö gull af fimmtán mögulegum í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Laugardalnum í gær. Sport 5. júní 2015 06:30
Langhlaupari vann gull í hindrunarhlaupi Arnar Pétursson kann vel við 3000 m hindrunarhlaup og stefnir á að ná enn lengra. Sport 4. júní 2015 19:54
Öruggur sigur Anítu: Ekki glæsilegt en skemmtilegt Aníta Hinriksdóttir var langt frá sínu besta í 1500 m hlaupi en vann yfirburðasigur á Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 4. júní 2015 19:12
Snerti fyrst kringluna í fyrra og vann gull á Smáþjóðaleikunum í dag Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukasti á Smáþjóðaleikunum í dag. Hann hefur ekki útilokað að keppa á Ólympíuleikunum á næsta ári. Sport 4. júní 2015 19:00