Að rækta bæinn sinn Bráðskemmtileg saga af enn skemmtilegri persónum, en líður örlítið fyrir að hafa elst illa eins og títt er um framtíðarsögur. Gagnrýni 6. september 2013 13:00
Mannlíf, veður og morðgátur í Kiruna Óvenjuvel skrifaður krimmi sem hrífur lesandann með sér inn í framandi heim sem um leið er óþægilega kunnuglegur. Frábær lesning. Gagnrýni 4. september 2013 12:00
Hvers á Dante að gjalda? Inferno er heldur bragðdaufur og langdreginn þriller frá Brown. Gagnrýni 3. september 2013 12:00
Þegar hún var góð… Yfirleitt mögnuð skemmtun. Einleikarinn var sérlega flottur en fór yfir strikið í aukalaginu. Gagnrýni 3. september 2013 09:00
Furðulega heillandi Only God Forgives er áhugaverð mynd en full blóðug fyrir viðkvæma. Gagnrýni 9. ágúst 2013 22:00
Efnilegur fiðluleikari Efnilegur fiðluleikari en tónlistin komst ekki alltaf á flug. Gagnrýni 1. ágúst 2013 12:00
Að þegja lífið í hel Verðlaunaskáldsaga Norðurlandaráðs frá því í fyrra. Kynngimögnuð saga sem snertir hressilega við lesandanum. Gagnrýni 1. ágúst 2013 10:00
Chic í Hörpunni var stuð í gegn Flottir, hressir og klárlega með þeim líflegri tónleikum sem haldnir hafa verið hér á landi í mörg ár. Gagnrýni 19. júlí 2013 09:00
Með tónleikagestina nánast í fanginu Peter Maté í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Gagnrýni 18. júlí 2013 10:00
Hlédrægur og frábær Ocean Ocean spjallaði lítið á milli laga en tók sér þó tíma til að mynda áhorfendaskarann og bað svo um leyfi tónleikagesta til að spila tvö ný lög, sem lofa svo sannarlega góðu um framhaldið. Gagnrýni 17. júlí 2013 21:00
Leiðinleg lögga, sílikonkonur og aðrir englar Ágætlega spennandi glæpasaga, en langsótt plott og dauflegar persónur draga hana nokkuð niður. Gagnrýni 16. júlí 2013 12:00
Litla ljót og galni afinn Ansi þunn og grunn saga um mjög áhugavert efni. Gagnrýni 12. júlí 2013 12:00
Tveir heimar mætast á töfrandi hátt Enginn tónlistaráhugamaður að vera svikinn af rammíslensku rafpoppi Samaris. Gagnrýni 3. júlí 2013 23:00
Fúll á móti fer á kostum Skemmtileg og hjartnæm saga af önuglynda karlinum í næsta húsi og átökum hans við nágrannana sem flestir ættu að kannast við. Gagnrýni 2. júlí 2013 14:00
Cave heltók áhorfendur Tónleikar Nick Cave and the Bad Seeds um helgina á All Tomorrows Parties tónlistarhátíðinni fá fimm stjörnur. Tónleikarnir voru haldnir í Atlantic Studios á Ásbrú í Reykjanesbæ. Eru þeir félagar sagðir hafa átt svæðið með húð og hári. Frábær frammistaða Cave og Bad Seeds tryllti áhorfendur. Fall er fararheill. Fullt hús stiga. Gagnrýni 1. júlí 2013 12:30
Slakur endir á góðri drullu Strákarnir í Botnleðju voru í góðum gír á All Tomorrow's Parties á föstudeginum og spiluðu alla sína helstu smelli. Gagnrýni 1. júlí 2013 10:00
Fullur og frábær Mark Goðsögnin Mark E. Smith hafði fengið sér aðeins neðan í því áður en hann steig á svið með síðpönksveitinni The Fall á All Tomorrow's Parties. Gagnrýni 1. júlí 2013 09:00
Stefnulaus stálkarl Gagnrýnandi Fréttablaðsins segir kvikmyndina Man of Steel vera gríðarleg vonbrigði. Gagnrýni 29. júní 2013 10:00
Fræknar og finnskar Vel skrifuð og öðruvísi glæpasaga sem tekur á viðkvæmum málum sem verið hafa í brennidepli undanfarin ár. Gagnrýni 28. júní 2013 12:00
Þrír eðalpennar í sínu elementi Friðrika Benónýsdóttir rýnir í fyrsta bindi tímaritraðarinnar 1005. Gagnrýni 27. júní 2013 10:00
Vondur samsöngur, flottur píanóleikur Jónas Sen fór á lokatónleika Reykjavík Midsummer Music. Gagnrýni 25. júní 2013 13:15
Gott og vont á fyrstu tónleikunum Jónas Sen fór á opnunartónleika Reykjavík Midsummer Music. Gagnrýni 21. júní 2013 11:00
Martröð minningaleysisins Frumleg og vel byggð spennusaga sem fer með lesandann í óvissuferð með óvæntum endi. Gagnrýni 18. júní 2013 13:00
Pína og peningar Leikararnir Wahlberg, Johnson og Mackie bera myndina Pain & Gain uppi að sögn gagnrýnanda. Gagnrýni 17. júní 2013 11:00
Ást á grænu ljósi Það er engin undra að höfundur Elskuhugans vilji ekki koma undir nafni, segir Friðrika Benónýsdóttir. Gagnrýni 15. júní 2013 09:45
Hér þrífst engin fegurð Kynngimagnaður krimmi úr framandi veröld sem nær heljartökum á lesandanum. Sennilega besta glæpasagan á íslenska markaðnum í dag. Gagnrýni 13. júní 2013 12:00
Bandarískir túristar í toppformi Meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Band of Horses höfðu verið á tveggja daga túristaferðalagi um Ísland áður þeir stigu á svið í Hörpu á þriðjudagskvöld sællegir og glaðir. Gagnrýni 13. júní 2013 09:00
Dansað í trúarvímu Lokatónleikar Podium-hátíðarinnar voru á köflum frábærir, að mati Jónasar Sen. Gagnrýni 11. júní 2013 11:00
Einlægni og gosþamb í Fríkirkju Mikil einlægni og hlýja sveif yfir vötnum á tónleikum Daniels Johnston í Fríkirkjunni síðastliðinn mánudag. Gagnrýni 10. júní 2013 10:00