Viggó heldur uppteknum hætti: Skoraði tíu mörk og var markahæstur á vellinum Viggó Kristjánsson heldur áfram að leika á alls oddi í þýska handboltanum. Hann var markahæsti maður vallarins er Stuttgart tapaði fyrir Flensburg á útivelli í dag. Handbolti 22. nóvember 2020 14:03
Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22. nóvember 2020 10:31
Aron skoraði eitt í enn einum risasigrinum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona þurfa ekki að hafa mikið fyrir hlutunum í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21. nóvember 2020 20:30
Arnór Þór næstmarkahæstur í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson var á sínum stað í liði Bergischer þegar liðið fékk Fuchse Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21. nóvember 2020 19:11
Ólafur frábær, Aron Dagur með fjögur en Teitur og Viktor höfðu hægt um sig Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í dag. Handbolti 21. nóvember 2020 16:01
Ísraelsleikurinn fer fram í mars Frestaði leikur Íslands og Ísraels í undankeppni EM er kominn með nýjan leiktíma. Handbolti 20. nóvember 2020 12:46
Aron hafði betur á gamla heimavellinum, Rúnar fór á kostum í tapi og Oddur gerði níu Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk er Barcelona vann sex marka sigur á Kiel, 32-26, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 19. nóvember 2020 19:34
Þórólfur svarar gagnrýnisröddum: „Eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var í viðtali í Sportpakka kvöldsins og ræddi þar um stöðuna í íþróttalífinu. Sport 19. nóvember 2020 19:00
Elliði hélt upp á afmælið sitt með geggjuðu sirkusmarki Elliði Snær Viðarsson var með glæsilegt sirkusmark í fullkomnum skotleik um síðustu helgi. Handbolti 18. nóvember 2020 12:30
Þórir þurfti að kalla inn aukamarkvörð í EM-hópinn sinn eftir kórónuveirusmit Markvörður norska kvennalandsliðsins í handbolta er með kórónuveiruna og Þórir Hergeirsson þurfti að kalla á nýjan leikmann. Handbolti 18. nóvember 2020 11:00
Formaður HSÍ segir að Íslandi verði með á HM í handbolta Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins vill ekki að HM í handbolta fari fram í janúar vegna kórónufaraldursins en formaður HSÍ segir að íslenska landsliðið muni taka þátt. Handbolti 18. nóvember 2020 08:16
Íslendingar í lykilhlutverkum í Evrópusigrum Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru á meðal markahæstu manna er Magdeburg vann 37-30 sigur á HC CSKA í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17. nóvember 2020 21:15
Giskaði á Ellert Schram við mikinn hlátur „Örvhentu undrin“ skemmtu keppinautum sínum með misgáfulegum svörum í spurningakeppni Seinni bylgjunnar í gærkvöld. Hátt var hlegið yfir spurningu um fyrrverandi formann HSÍ. Handbolti 17. nóvember 2020 17:00
Strákarnir okkar þurfa aukaundanþágu vegna lekans HSÍ þarf að fá sérstaka aukaundanþágu frá handknattleikssambandi Evrópu til að mega spila heimaleik við Portúgal í undankeppni EM í janúar. Handbolti 17. nóvember 2020 14:01
Fótboltinn langvinsælastur og karfan fór upp fyrir handboltann Knattspyrna er sem fyrr fjölmennasta íþróttagrein landsins samkvæmt árlegu yfirliti ÍSÍ. Þriðjungur landsmanna stundaði í fyrra íþróttir hjá íþróttafélögum innan ÍSÍ. Sport 17. nóvember 2020 13:01
Aron Pálmarsson vill að hætt verði við HM í handbolta í janúar Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins talaði fyrir því í viðtali við þýska miðilinn NDR að heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar verði aflýst vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 17. nóvember 2020 08:03
Spurningakeppni sérfræðinganna í Seinni bylgjunni í kvöld Seinni bylgjan missir ekki úr mánudag og verður að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2020 16:31
Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. Handbolti 16. nóvember 2020 16:10
Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 16. nóvember 2020 10:01
Góður sigur Gummersbach | Arnór Þór með fjögur mörk í tapi Íslendingalið Gummersbach vann góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Í úrvalsdeildeinni tapaði Arnór Þór Gunnarsson fyrir Kiel. Handbolti 15. nóvember 2020 16:56
Segir löngu tímabært að ráðast í gerð nýs þjóðarleikvangs | Telur Laugardal miðstöð íþrótta Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, telur löngu tímabært að hefja byggingu nýs þjóðarleikvangs. Bæði fyrir knattspyrnu og íþróttir innanhúss. Sport 15. nóvember 2020 11:16
Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14. nóvember 2020 18:00
Arnar Birkir hafði betur í spennandi Íslendingaslag EHV Aue vann 28-27 sigur á SG Bietigheim í Íslendingaslag í annari deild á Þýskalandi í handbolta. Handbolti 14. nóvember 2020 17:46
Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. Handbolti 14. nóvember 2020 16:46
Aron skoraði þrjú mörk í þægilegum sigri | 52. sigur Börsunga í röð Aron Pálmarsson skorraði þrjú mörk í níu marka sigri Barcelona á Puente Genil í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Var þetta 52. sigur Börsunga í röð í öllum keppnum. Handbolti 14. nóvember 2020 15:46
Mikið gengið á hjá landsliðinu: Týndar töskur, lítill undirbúningur og smit hjá öðrum liðum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik er nú statt í Grikklandi þar sem það leikur í undankeppni EM. Mikið hefur gengið á sökum kórónufaraldursins og þá týndust töskur á leiðinni. Körfubolti 14. nóvember 2020 12:15
Stórleikur Rúnars er Ribe-Esjberg vann stórsigur Íslendingalið Ribe-Esjberg vann stórsigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 36-23. Alls léku fjórir Íslendingar í leiknum og litu 19 íslensk mörk dagsins ljós. Handbolti 13. nóvember 2020 19:25
Leik hjá stelpunum okkar frestað þangað til í mars Leik Íslands og Norður-Makedóníu í forkeppni HM í handbolta sem átti að fara fram í desember hefur verið frestað þangað til í mars. Handbolti 13. nóvember 2020 18:15
Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Mun nýjasta útspil þeirra þó toppa allt fram að þessu. Handbolti 11. nóvember 2020 23:01
Bjarki Már, Ómar Ingi og Viggó allir markahæstir en enginn vann leik | Löwen á toppnum Alls voru þrír Íslendingar markahæstir hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enginn þeirra landaði þó sigri í kvöld. Handbolti 11. nóvember 2020 21:15
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn