Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Finnst þetta vera gott skref

Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon samdi í gær við Magdeburg í Þýskalandi til fjögurra ára og gengur til liðs við félagið næsta sumar. Hann verður sjötti Íslendingurinn sem leikur með félaginu.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi semur við Magdeburg

Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg um að spila með liðinu frá og með næsta sumri.

Handbolti
Fréttamynd

Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“

Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“

Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli: „Draumur í dós“

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn.

Handbolti