Gæðingafimi - Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum Næsta mót fer fram næstkomandi fimmtudagskvöld, 6. apríl í Ölfushöll. Keppt verður í Gæðingafimi. Gæðingafimi er grein með frjálsum æfingum og kallar á alla kosti íslenska gæðingsins til hámarks einkunnar. Sýningin er frjáls innan tímamarka sem eru 3 til 4 mínútur. Sport 4. apríl 2006 16:33