Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 22:53
Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 20:10
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 30-30 | Jafntefli í hörkuleik í Krikanum FH og Stjarnan mættust í hörkuleik í Olís-deild karla í kvöld. Einar Örn Sindrasson jafnaði leikinn á síðustu sekúndunni og staðan því 30-30 í leikslok. Handbolti 30. apríl 2021 19:35
Gary Martin gengur til liðs við Selfoss Enski sóknarmaðurinn hefur samið við Selfoss og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar sem og á næsta ári. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 17:35
Sigurvegarar síðasta sumars: Atli reyndi oftast að skjóta á markið fyrir utan teig Atli Sigurjónsson lét vaða á markið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 16:01
Sækir ÍA gull í greipar Vals þriðja árið í röð? | Sjáðu allt það helsta úr leik liðanna í fyrra Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst klukkan 20.00 í kvöld með leik Vals og ÍA að Hlíðarenda. Fari Skagamenn með sigur af hólmi væri það þriðja árið í röð sem þeir leggja Valsmenn á þeirra eigin heimavelli. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 15:30
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 13:00
Elfsborg krækir í Hákon Rafn Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson gengur í raðir Elfsborg í Svíþjóð frá Gróttu í sumar. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 12:31
Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 11:01
Spá um 9. og 10. sæti í Pepsi Max kvenna: Aðeins of stórt skref fyrir nýliðana Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það níunda og tíunda sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 30. apríl 2021 10:00
Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Íslenski boltinn 29. apríl 2021 15:15
Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum og þjálfurum Valsmenn verja ekki Íslandsmeistaratitil sinn í Pepsi Max deild karla ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamenn deildarinnar. Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitlinum Íslenski boltinn 29. apríl 2021 13:06
Markverðir Pepsi Max: Enginn með tærnar þar sem Hannes Þór hefur hælana Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst annað kvöld með leik Íslandsmeistara Vals og ÍA á Hlíðarenda. Í marki Vals er elsti, reynslumesti og besti markvörður landsins, Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 29. apríl 2021 12:01
Pepsi Max-spáin 2021: Bjartsýni í brjósti Blika Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðablik 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29. apríl 2021 11:00
Pepsi Max-spáin 2021: Valsmenn vel vopnum búnir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29. apríl 2021 10:02
Stöð 2 Sport áfram með íslenska boltann Úrvalsdeildir karla og kvenna í fótbolta verða áfram á Stöð 2 Sport að minnsta kosti næstu fimm árin eftir að Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, ákvað að ganga til samninga við Sýn, sem á og rekur Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 29. apríl 2021 09:01
Jajalo missir af byrjun tímabilsins Kristijan Jajalo, markvörður KA, missir af byrjun tímabilsins. Hann handleggsbrotnaði á æfingu í gær. Íslenski boltinn 28. apríl 2021 17:00
Hólmfríður hætt við að hætta og spilar með Selfossi í sumar Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að hætta við að hætta og mun spila með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 28. apríl 2021 15:14
Gary Martin tók nektarmynd af liðsfélaga sem kærði hann Fyrrverandi samherji Garys Martin hjá ÍBV kærði hann fyrir að taka nektarmynd af sér eftir leik liðsins í síðustu viku. Íslenski boltinn 28. apríl 2021 12:20
Gary Martin rekinn frá ÍBV vegna agabrots Gary Martin hefur verið rekinn frá ÍBV vegna agabrots. Enski framherjinn hafði leikið með liðinu síðan 2019. Íslenski boltinn 28. apríl 2021 11:23
Pepsi Max-spáin 2021: Af litlum Loga verður oft mikið bál Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 28. apríl 2021 10:00
Vonast til að þrennu-Rasmus komi aftur til Víkings en bíður enn eftir Kwame Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er bærilega bjartsýnn á að Rasmus Nissen leiki með Víkingum í sumar. Íslenski boltinn 27. apríl 2021 14:40
Pepsi Max-spáin 2021: Gamlir en enn góðir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 27. apríl 2021 10:01
Áflog eftir leik í Mjólkurbikarnum Það var hiti í mönnum eftir leik Úlfana og Ísbjarnarins í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins en leikið var í Safamýrinni. Íslenski boltinn 27. apríl 2021 07:00
Óli Jó einn af spekingum Pepsi Max Stúkunnar í sumar: „Hef alltaf talið mig vera sérfræðing“ Hinn margfaldi Íslandsmeistari, Ólafur Jóhannesson, er á meðal þeirra spekinga sem verða Guðmundi Benediktssyni til halds og trausts í Pepsi Max Stúkunni í sumar. Íslenski boltinn 26. apríl 2021 19:01
Fagnar því að fá Valgeir aftur en segir ólíklegt að hann spili í fyrsta leik Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, fagnar því að fá Valgeir Valgeirsson aftur til félagsins. Íslenski boltinn 26. apríl 2021 13:00
Sjáðu aukaspyrnumark nýja Danans hjá Víkingum: Skoraði þrennu á móti HK Hinn nítján ára gamli Rasmus Nissen skoraði þrennu fyrir Víkinga í síðasta æfingaleik liðsins áður en Pepsi Max deild karla hefst um næstu helgi. Íslenski boltinn 26. apríl 2021 10:31
Pepsi Max-spáin 2021: Belgísk áhrif á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 26. apríl 2021 10:00
Hafnarfjarðarliðin og Ægir áfram í bikarnum Haukar, ÍH og Ægir eru komin áfram í aðra umferð Mjólkurbikars karla eftir leiki liðanna í fyrstu umferðinni í kvöld. Fótbolti 25. apríl 2021 18:54
Eyjamenn áfram í bikarnum Fjórum leikjum er lokið í Mjólkurbikar karla í fótbolta í dag. ÍBV, Vestri og Stokkseyri unnu örugga sigra. Íslenski boltinn 25. apríl 2021 16:15