
Sprungið kerfi
Umfjöllun okkar um dópheim íslenskra ungmenna heldur áfram; þar er einskis svifist við að ná í efnin. Unglingsstúlkur eru seldar í vændi fyrir dópið og fullyrt er að fimmtán ára strákar verði kynlífsþrælar miðaldra karlmanna. Meðferðarúrræði eru engan veginn fullnægjandi til að anna þeim fjölda mála sem koma til úrlausnar. - Og við sýnum unga tálbeitu Kompáss kaupa meira af fíkniefnum eins og ekkert sé.