
Smíða úr gulli með glæpasögur í eyrunum
Raus Reykjavík Jewelry tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur í fyrsta skipti í ár. Sýningin hefst í dag. Bak við Raus standa þær Svana Berglind Karlsdóttir, Rut Ragnarsdóttir og Auður Hinriksdóttir.