
Tölvuleikur sem líkir eftir því að setja saman IKEA-húsgöng
Nú er kominn á á netið tölvuleikur sem gerir spilurum kleift að setja saman IKEA-húsgögn í hinum starfræna heimi.
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.
Nú er kominn á á netið tölvuleikur sem gerir spilurum kleift að setja saman IKEA-húsgögn í hinum starfræna heimi.
Bráðfyndið myndband sem sýnir eldra fólk ganga af göflunum á götum Los Santos.
Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik,
Sid Meier's Starships mun koma út á PC, Mac og iPad.
„Nintendo-unnendur eru mjög spenntir fyrir þeim. Við fáum margar fyrirspurnir og svo hefur fólk komið í röðum þegar við fáum nýjar fígúrur,“ segir Stefán Már Melstað, söluráðgjafi hjá Ormsson.
Super Smash Bros er skyldueign fyrir þá sem eiga WiiU eða3DS.
DA:I sýnir enn og aftur hve góður miðill tölvuleikir eru til að koma góðri sögu á framfæri.
GTA V var líklega besti leikur síðustu kynslóðar leikjatölva og sá vinsælasti. Uppfærð útgáfa af leiknum fyrir XBOX One og PS4 er einfaldlega flottari, betri í alla staði. Þetta er þrekvirki framleiðandans Rockstar sem virðist ekki geta tekið rangar ákvarðanir.
Það þarf að ala Gametíví bróðurinn Óla betur upp.
Yngvi Eysteins, útvarpsmaður á FM957, hefur spilað helling og dæmir hér leikinn.
Íslenska flensan er búin að skjóta sér niður í Call of Duty en persóna Kevin Spacey er með ráð undir rifi hverju.
Dýr skipa stórt hlutverk í nýja Far Cry 4 leiknum.
Far Cry 4 er í grunninn alveg eins og Far Cry 3, bara stærri.
Kjörinn leikur fyrir aðdáendur Zeldu sem bíða spenntir eftir risaleiknum sem von er á fyrir Wii U á næsta ári.
GameTíví-bræður ákváðu að dæma báða Assassin's Creed-leikina.
Íþróttin er áberandi í fjölda tölvuleikja.
Ný afmælisútgáfa af PS4 tölva kynnt af tilefninu, sem er svipar til upprunalegu leikjatölvu Sony.
GameTíví bræður ákváðu að prófa hvernig væri að framkvæma atriði úr Grand Theft Auto í íslenskum raunveruleika.
Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að tölvuleikjum.
Hópur netverja sagðist í síðustu viku hafa stolið þúsundum póstfanga og lykilorða.
Þar sem GameTíví bræður eru að verða eldri en sólin gátu þeir ekki staðist mátið og ákváðu að láta nostalgíuna leika um sig.
Tölvuleikjafyrirtækið CCP birti nýverið heimasíðuna eve101.com, þar sem nýjum leikmönnum er gert auðveldara að læra á innviði EVE Online leiksins
Lekurinn er með þeim betri í Assassins Creed-seríunni og er góð blanda af skemmtilegum nýjungum og því besta úr gömlu leikjunum.
Þegar menn eru staddir í sitthvorum landsfjórðungnum er aðeins eitt að gera og það er að "summona“ líkt og gert er í World of Warcraft leikjunum
Kynna sér nýju smátölvuna frá Sony Computer.
Frá fyrsta augnabliki er ómögulegt að láta fram hjá sér fara að sýndarveruleiki og tölvuleikir eiga vel saman.
GameTíví skoðar hvaða leikjaframleiðendur skara fram úr.
Ólafur Þór Jóelsson, einn umsjónarmanna Game Tíví, kemst í hann krappann eftir að hafa spilað nýjasta Alien-leikinn án afláts.
Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma.
„Markmið okkar er að þróa frábæran FPS-tölvuleik sem er aðgengilegur en á sama tíma spennandi og margslunginn.“