Skreytt með piparsmjörkremi og piparperlum Lena Rut Guðmundsdóttir deilir með lesendum uppskrift að klassískri súkkulaðiköku sem auðvelt er að breyta og bæta eftir smekk. Að þessi sinni fullkomnaði hún hana með piparsmjörkremi. Matur 23. október 2017 13:00
Fullkomin kaka fyrir sunnudagsbaksturinn Stjörnukokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kann sitthvað fyrir sér í eldhúsinu og sýnir hún fylgjendum sínum hvernig eigi að matreiða ómótstæðilega döðluköku með karamellu á bloggsíðu sinni. Matur 22. október 2017 14:00
Ekkert kjöt á matseðlinum Einkaþjálfarinn og grænmetisætan Þórdís Ása Dungal hefur undanfarið vakið athygli fyrir að benda á að það sé óþarfi að borða kjöt til að byggja vöðvamassa og vera í góðu líkamlegu formi. Lífið leitaði til hennar og fékk að vita nákvæmlega hvað það er sem hún borðar. Heilsuvísir 19. október 2017 10:15
Matarást Nönnu var engin tilviljun Nanna Rögnvaldardóttir hefur getið sér sérstaklega gott orð fyrir matreiðslubækur sínar sem nú eru orðnar tuttugu talsins. Fyrsta bók hennar, Matarást, kom út árið 1998 og hefur nú verið endurútgefin vegna mikillar eftirspurnar. Lífið kynningar 12. október 2017 15:15
Miðausturlensk matarveisla: Falafel, bakað blómkál og jógúrtís Þráinn Freyr Vigfússon kokkur á veitingastaðnum Sumac gefur lesendum uppskrift að miðausturlenskri veislu sem er einkar viðeigandi á haustin. Kryddaðar og hlýlegar krásir. Matur 1. október 2017 17:00
Hafsteinn Ólafsson er kokkur ársins 2017 Hafsteinn Ólafsson matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hlaut titilinn Kokkur ársins 2017 eftir æsispennandi keppninni sem fram fór í Hörpu í gær. Matur 24. september 2017 07:36
Heldur námskeið í sérhönnuðum súkkulaðivagni Halldór Kristján Sigurðsson hefur haldið vinsæl konfektgerðarnámskeið í tuttugu ár. Núna heldur hann námskeið í sérhönnuðum súkkulaðivagni. Matur 24. september 2017 07:00
Pavlova og súkkulaðitrufflur frá félögunum í Brikk Félagarnir á bak við Brikk – brauð og eldhús í Hafnarfirði eru miklir matmenn. Hér gefa þeir lesendum tvær einfaldar uppskriftir sem eru nauðsynlegar á veisluborðið. Matur 23. september 2017 11:30
Ávanabindandi fjölskyldugott: Bananakúlur með rjómasúkkulaði Nammidagur er til að njóta, segir Theodóra Sigurðardóttir, heimilisfræðikennari í Melaskóla. Hún vonar að fjölskyldur landsins dundi sér saman í eldhúsinu um helgar og búi til heimagerð sætindi. Matur 23. september 2017 09:00
Velja kokk ársins Klúbbur matreiðslumeistara velur Kokk ársins 2017 um helgina. Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu laugardaginn 23.sept. Matur 22. september 2017 12:30
Japönsk matargerðarlist í sókn Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir hafa opnað nýstárlega verslun á Grettisgötu í Reykjavík. Staðurinn heitir Ramen Lab og þar eru seldar í fyrsta sinn ferskar ramennúðlur úr lífrænu hráefni framleiddar á staðnum. Matur 22. september 2017 10:00
Michelin-kokkur sýnir hvernig hægt er að gera eggjahræru á 40 sekúndum Kokkurinn Daniel Patterson segir fólk oftar en ekki gera eggjahrærur með rangri aðferð. Matur 19. september 2017 12:30
Æðislegt múslí á örskotstundu Stjörnukokkurinn Eva Laufey heldur úti bloggsíðu þar sem hún sýnir fólki hvernig á að gera allskonar girnilega rétti. Matur 31. ágúst 2017 17:30
Síðasti söludagur er ekki heilagur sannleikur Matarsóun er Júlíu Sif Ragnarsdóttur hugleikin og það gleður hana að sjá að fleira fólk er á sömu nótum. Hún lumar á nokkrum góðum ráðum fyrir þá sem vilja minnka matarsóunina á heimilinu. Lífið 30. ágúst 2017 09:45
Rifsberjatíminn í hámarki: Uppskrift að rifsberjahlaupi Uppskrift að rifsberjahlaupi, rifsberjasafti og rabarbarapæ sem Bjarni Þór Sigurðsson býr til á hverju hausti. Hann segir það einfaldara en margir halda og mælir með því að prófa sig áfram og láta hugmyndaflugið ráða. Matur 28. ágúst 2017 09:00
Kjúklingur Milanese að hætti Evu Laufeyjar Stjörnukokkurinn Eva Laufey heldur úti bloggsíðu þar sem hún sýnir fólki hvernig á að gera allskonar girnilega rétti. Matur 22. ágúst 2017 16:30
Í eldhúsi Evu: Grilluð tortilla pizza með risarækjum, rjómaosti og fersku salsa Í þáttunum Í eldhúsi Evu, sem sýndir eru á Stöð 2 á fimmtudögum, töfra Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fram ýmsar kræsingar. Matur 3. ágúst 2017 20:30
Í eldhúsi Evu: Grilluð nautalund með kartöflusalati og villisveppasósu Í þáttunum Í eldhúsi Evu, sem sýndir eru á Stöð 2 á fimmtudögum, töfra Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fram ýmsar kræsingar. Matur 3. ágúst 2017 16:30
Óáfengur Watermelon Firecracker: Ávextir og ber það svalasta nú Sumarið nær hámarki sínu núna um helgina og því tilvalið að gera sér sumarlegan kokteil. Matur 29. júlí 2017 09:00
Ljúffengar muffins í hollari kantinum Jarðfræðingurinn og bakarasnillingurinn Margrét Theodóra Jónsdóttir heldur úti blogginu kakanmin.com og birtir þar uppskriftir og myndir af kökunum og bakkelsinu sem hún bakar. Lífið 27. júlí 2017 15:00
Maður á að hlakka til að fá hádegismat "Þetta er einfaldur og klassískur réttur sem er gerður meira spennandi og auðvitað bragðbetri,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson um þennan girnilega lambapottrétt. Hann segir hvern sem er geta reitt fram þennan rétt sem er tilvalinn í hádegismat. Lífið 25. júlí 2017 11:45
Hollar sumarpönnukökur Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim. Matur 12. júlí 2017 13:30
Vatnsmelónusalat með mojito Þetta er ótrúlegt frísklegt salat fyrir fullorðna. Gera þarf vinaigrette með bragð af mintu, rommi og límónu. Salatið fer einstaklega vel með grilluðum kjúklingabringum. Uppskriftin miðast við fjóra. Matur 11. júlí 2017 21:00
Eggja- og lárperusalat með kalkúni Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Matur 11. júlí 2017 19:00
Ítalir æfir út í Nigellu Lawson vegna carbonara-uppskriftar Ítalir eru allt annað en sáttir við breska stjörnukokkinn Nigellu Lawson ef marka má athugasemdirnar við færslu á Facebook-síðu hennar þar sem hún deilir uppskrift sinni að hinum klassíska ítalska rétt spaghettí carbonara. Matur 5. júlí 2017 16:15
Ekkert gengið hjá Simma og Jóa að fá konur í hamborgarana Hamborgarafabrikkan hefur verið gagnrýnd fyrir að heiðra aðeins karlmenn í nafngiftum hamborgara á matseðli staðarins. Sigmar Vilhjálmsson, annar eigenda Fabrikkunnar, segir að um sé að ræða "samtal milli manna um borgara“ og ekki sé hlaupið að því að finna konur til samstarfs. Innlent 5. júlí 2017 13:30
Í eldhúsi Evu: Laxa tacos Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 3. júlí 2017 21:00
Í eldhúsi Evu: Kjúklingaloka með jalepenosósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 2. júlí 2017 13:30
Í eldhúsi Evu: Pulled pork hamborgarar með hrásalati Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 1. júlí 2017 20:00
Gómsætt tapas í íslenskum búning Bloggarinn og sælkerinn María Gomez er ættuð frá Spáni og heldur fast í spænskar hefðir. "Ég er ættuð frá litlu þorpi sem heitir Lugros og er í Sierra Nevada fjallgarðinum í Granada héraði sem er borg Tapasréttana,“ segir María sem reiðir reglulega fram tapasrétti. Lífið 1. júlí 2017 08:00