Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. Sport 7. ágúst 2015 12:30
Lawler ætlar að verja titilinn í Ástralíu Fjórum mánuðum eftir blóðugan bardaga ársins ætlar Robbie Lawler að vera titil sinn í veltivigtinni. Sport 6. ágúst 2015 17:00
Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. Sport 4. ágúst 2015 11:30
Ronda: Mamma getur ekki verið of fúl Bardagakonan Ronda Rousey varði meistaratitil sinn í bantamvigt kvenna þegar hún bar sigurorð af Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldi í Brasilíu aðfaranótt sunnudags. Sport 3. ágúst 2015 16:30
Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. Sport 2. ágúst 2015 22:02
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. Sport 2. ágúst 2015 13:53
Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. Sport 1. ágúst 2015 00:31
Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. Sport 31. júlí 2015 14:00
Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. Sport 30. júlí 2015 11:30
Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. Sport 29. júlí 2015 10:00
Conor í leit að tígrisdýri Conor McGregor vill kaupa sér tígrísdýr en vill ekki kaupa tígur eins og Mike Tyson. Sport 28. júlí 2015 23:15
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. Sport 28. júlí 2015 12:30
Fær Barao uppreisn æru gegn Dillashaw? Fyrir rúmu ári síðan mættust þeir Renan Barao og TJ Dillashaw um bantamvigtarbelti UFC. Fyrir bardagann var Barao mun sigurstranglegri en eftir sannfærandi en óvæntan sigur Dillashaw hefur taflið snúist við. Sport 25. júlí 2015 20:30
Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. Sport 16. júlí 2015 11:15
Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. Sport 15. júlí 2015 11:03
Írar ósáttir með tilraun Breta til að eigna sér Conor McGregor Conor McGregor sýndi enn á ný snilli sína í hringnum í Las Vegas um síðustu helgi þegar hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt þegar hann rotaði Chad Mendes í annarri lotu. Nú þykjast Bretar eiga eitthvað i kappanum. Sport 14. júlí 2015 16:45
Gunnar mögulega í raunveruleikasjónvarp „Það getur vel verið að ég skjótist yfir til að vera með honum nokkra tökudaga.“ Lífið 14. júlí 2015 11:35
Gunnar sofnaði á klósettinu eftir að hafa tekið á því í Vegas "Maður leggur sig af og til.“ Lífið 14. júlí 2015 11:05
Forseti UFC gaf Gunnari Harley Davidson Gunnar rukkaði Dana White um hjólið á fundi í gær. Lífið 14. júlí 2015 09:54
Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. Sport 13. júlí 2015 21:20
Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. Sport 13. júlí 2015 17:15
Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. Sport 13. júlí 2015 17:00
Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Stephen Thompson áhugasamur um að mæta Gunnari í Dyflinni í október. Sport 13. júlí 2015 10:49
Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. Sport 13. júlí 2015 08:45
Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. Sport 13. júlí 2015 06:00
Gunnar fagnaði með Tortímandanum Arnold Schwarzenegger fékk mynd af sér með Gunnari Nelson og Jóni Viðari Arnþórssyni eftir bardaga Gunnars. Sport 12. júlí 2015 15:55
Rick Story sendi Gunnari kveðju eftir sigurinn í nótt Það er greinilega bræðrakærleikur milli keppinauta í þyngdarflokki Gunnars. Sport 12. júlí 2015 15:30
Gunnar segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru | Myndband af blaðamannafundi Dana White, forseti UFC, sagði á kaldhæðin hátt að Gunnar Nelson væri maður margra orða á blaðamannafundi eftir bardagann í nótt. Sport 12. júlí 2015 13:37
Sjáðu Conor McGregor rota Mendes og verða heimsmeistari Írinn magnaði var næstum hengdur en rotaði mótherja sinn 31 sekúndu síðar í titilbardaganum í nótt. Sport 12. júlí 2015 12:56
Conor: Ég grét af gleði Conor McGregor stóð við stóru orðin enn eina ferðina í nótt er hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt eftir ótrúlegan bardaga gegn Chad Mendes. Sport 12. júlí 2015 08:25