Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson mætir Demian Maia í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2015 17:23 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 194 og mæta Demian Maia. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann vann Brandon Thatch í Las Vegas í júlí. Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia fer fram í Las Vegas eins og sá síðasti en Gunnar hefur unnið fimm af sex UFC-bardögum sínum. Demian Maia er Brasilíumaður og ellefu árum eldri en Gunnar en Maia hefur verið að keppa í MMA frá árinu 2001. Fyrsti UFC-bardagi hans fór fram 2007. Þetta verður gríðarlega mikilvægur bardagi fyrir Gunnar enda gerir sigur á Maia mikið fyrir feril Gunnars. Í „Leiðinni að búrinu" talar Gunnar um bardagann gegn Brandon Thatch, Demian Maia og andrúmsloftið vikuna fyrir bardagann.Sjá einnig:Minn stærsti bardagi á ferlinum Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin klukkan þrjú. Bardagi Gunnars hefst líklega um 3:30. Henry Birgir Gunnarsson er á leiðinni út til Las Vegas og mun fjalla ítarlega um bardagann og aðdraganda hans hér inn á Vísi. Fyrir þá sem geta ekki beðið er skemmtilegt að skoða Leiðina að búrinu frá MMA-fréttum og þar má heyra að Gunnar mætir tilbúinn í hringinn á laugardaginn. MMA Tengdar fréttir Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15 Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00 Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45 Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45 Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 194 og mæta Demian Maia. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann vann Brandon Thatch í Las Vegas í júlí. Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia fer fram í Las Vegas eins og sá síðasti en Gunnar hefur unnið fimm af sex UFC-bardögum sínum. Demian Maia er Brasilíumaður og ellefu árum eldri en Gunnar en Maia hefur verið að keppa í MMA frá árinu 2001. Fyrsti UFC-bardagi hans fór fram 2007. Þetta verður gríðarlega mikilvægur bardagi fyrir Gunnar enda gerir sigur á Maia mikið fyrir feril Gunnars. Í „Leiðinni að búrinu" talar Gunnar um bardagann gegn Brandon Thatch, Demian Maia og andrúmsloftið vikuna fyrir bardagann.Sjá einnig:Minn stærsti bardagi á ferlinum Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin klukkan þrjú. Bardagi Gunnars hefst líklega um 3:30. Henry Birgir Gunnarsson er á leiðinni út til Las Vegas og mun fjalla ítarlega um bardagann og aðdraganda hans hér inn á Vísi. Fyrir þá sem geta ekki beðið er skemmtilegt að skoða Leiðina að búrinu frá MMA-fréttum og þar má heyra að Gunnar mætir tilbúinn í hringinn á laugardaginn.
MMA Tengdar fréttir Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15 Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00 Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45 Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45 Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15
Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00
Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45
Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45
Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45