Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson mætir Demian Maia í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2015 17:23 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 194 og mæta Demian Maia. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann vann Brandon Thatch í Las Vegas í júlí. Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia fer fram í Las Vegas eins og sá síðasti en Gunnar hefur unnið fimm af sex UFC-bardögum sínum. Demian Maia er Brasilíumaður og ellefu árum eldri en Gunnar en Maia hefur verið að keppa í MMA frá árinu 2001. Fyrsti UFC-bardagi hans fór fram 2007. Þetta verður gríðarlega mikilvægur bardagi fyrir Gunnar enda gerir sigur á Maia mikið fyrir feril Gunnars. Í „Leiðinni að búrinu" talar Gunnar um bardagann gegn Brandon Thatch, Demian Maia og andrúmsloftið vikuna fyrir bardagann.Sjá einnig:Minn stærsti bardagi á ferlinum Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin klukkan þrjú. Bardagi Gunnars hefst líklega um 3:30. Henry Birgir Gunnarsson er á leiðinni út til Las Vegas og mun fjalla ítarlega um bardagann og aðdraganda hans hér inn á Vísi. Fyrir þá sem geta ekki beðið er skemmtilegt að skoða Leiðina að búrinu frá MMA-fréttum og þar má heyra að Gunnar mætir tilbúinn í hringinn á laugardaginn. MMA Tengdar fréttir Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15 Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00 Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45 Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45 Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 194 og mæta Demian Maia. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann vann Brandon Thatch í Las Vegas í júlí. Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia fer fram í Las Vegas eins og sá síðasti en Gunnar hefur unnið fimm af sex UFC-bardögum sínum. Demian Maia er Brasilíumaður og ellefu árum eldri en Gunnar en Maia hefur verið að keppa í MMA frá árinu 2001. Fyrsti UFC-bardagi hans fór fram 2007. Þetta verður gríðarlega mikilvægur bardagi fyrir Gunnar enda gerir sigur á Maia mikið fyrir feril Gunnars. Í „Leiðinni að búrinu" talar Gunnar um bardagann gegn Brandon Thatch, Demian Maia og andrúmsloftið vikuna fyrir bardagann.Sjá einnig:Minn stærsti bardagi á ferlinum Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin klukkan þrjú. Bardagi Gunnars hefst líklega um 3:30. Henry Birgir Gunnarsson er á leiðinni út til Las Vegas og mun fjalla ítarlega um bardagann og aðdraganda hans hér inn á Vísi. Fyrir þá sem geta ekki beðið er skemmtilegt að skoða Leiðina að búrinu frá MMA-fréttum og þar má heyra að Gunnar mætir tilbúinn í hringinn á laugardaginn.
MMA Tengdar fréttir Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15 Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00 Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45 Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45 Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15
Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00
Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45
Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45
Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45