NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Miami fær flökkukind

Lið Miami Heat í NBA-deildinni hefur samið við bakvörðinn Shannon Brown, en hann hafði verið án liðs síðan hann var látinn fara frá New York Knicks í lok júlí.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron og strákarnir hans hjálpsamir

Körfuboltakappinn LeBron James og hans fjölskylda lætur verkin tala þegar kemur að því að aðstoða fólk í heimabæ þeirra Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. James gefur ekki bara peninga því hann mætir á svæðið þegar þarf að taka til hendinni.

Körfubolti