Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 39-30 | Átakalaust hjá Haukum gegn Fram Haukar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Fram þegar liðin mættust í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Haukar unnu 39-30 eftir að hafa leitt 21-14 í hálfleik. Handbolti 9. október 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 24-25 | Gróttan enn án stiga Grótta og Stjarnan mættust í 5.umferð Olísdeildar karla í kvöld en fyrir leikinn var Grótta án stiga í neðsta sæti deildarinnar á meðan Stjarnan var með fjögur stig. Handbolti 8. október 2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - ÍBV 27-27 | Theodór bjargaði stigi fyrir Eyjamenn Fjölnir var hársbreidd frá því að leggja meistarakandítata ÍBV að velli. Handbolti 8. október 2017 20:00
Heimir tekur sér frí frá dómgæslu Heimir Örn Árnason hefur tekið sér frí frá dómgæslu og ætlar að einbeita sér að því að spila með KA í Grill 66-deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 3. október 2017 20:30
Seinni bylgjan: Holtakjúklingur, dýfur og umferðakeilur Það er ekki bara alvaran sem ræður lögum og lofum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Tómas Þór Þórðarson hefur undir höndunum gullkistu handboltaaugnablika, og fann hann stórskemmtilegt brot frá 1997. Handbolti 1. október 2017 09:30
Seinni bylgjan gerir upp fjórðu umferðina og september mánuð í Olís deildunum Farið var yfir 4. umferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær og veitt verðlaun fyrir leikmann, lið og hörkutól umferðarinnar. Handbolti 30. september 2017 22:00
Seinni bylgjan: Ekki sæmandi mönnum með þessa getu Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru ekki fögrum orðum um lið Aftureldingar, sem hefur byrjað tímabilið í Olís deild karla langt undir væntingum Handbolti 30. september 2017 20:30
Kjóstu leikmenn og tilþrif mánaðarins í Olís-deildunum Hver var bestur í Olís-deild karla, hver var best í Olís-deild kvenna og hver voru bestu tilþrifin? Handbolti 30. september 2017 11:37
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 23-31 | Meistararnir stungu af í lokin Íslandsmeistarar Vals eru með fullt hús stiga eftir sæta stórsigur á Selfossi. Selfoss leiddi lengstum en Valsmenn stungu þá af á lokakaflanum. Handbolti 28. september 2017 22:45
Kristján Örn: Ljósin slökkt eftir tíu mínútur Fjölnir tapaði nýliðaslagnum gegn ÍR í Olís deild karla í kvöld með 16 mörkum. Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur í liði Fjölnis, en hann furðaði sig á hversu slakt lið hans var í kvöld. Handbolti 28. september 2017 22:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 36-20 | ÍR burstuðu Fjölni í nýliðaslagnum ÍR vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið valtaði yfir nýliða Fjölnis í Breiðholtinu í kvöld. Handbolti 28. september 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 29-22 | Fyrsti sigur Fram í höfn Fram náði sér í fyrsta sigur tímabilsins þegar liðið vann Aftureldingu á heimavelli. Afturelding er bara komið með eitt stig í deildinni þegar fjórar umferðir hafa verið spilaðar. Handbolti 28. september 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 25-33 | Eyjamenn númeri of stórir fyrir Víkinga ÍBV vann nauman sigur á Gróttu í síðustu umferð, en fóru létt með Víkinga í kvöld og unnu stórsigur. Handbolti 28. september 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 30-27 | FH-ingar með fullt hús FH hefur farið vel af stað í Olís deildinni og unnu í kvöld sinn fjórða sigur í fjórum leikjum þegar liðið fékk Gróttu í heimsókn. Handbolti 28. september 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-30 | Haukar unnu stórleikinn Stjörnumenn töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar Haukar komu í heimsókn í Garðabæinn. Handbolti 28. september 2017 20:45
Dagur Sig: Valsmenn eiga ekki séns í Selfoss Fjórða umferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld og þar á meðal munu Íslandsmeistarar Vals heimsækja Selfoss. Maður sem gerði Þýskaland að Evrópumeisturum sendi Valsliðinu skýr skilaboð. Handbolti 28. september 2017 09:30
Elvar dæmdur í bann Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Elvar Ásgeirsson, leikmann Aftureldingar, í eins leiks bann. Handbolti 27. september 2017 12:05
„Minibarinn“ að gera góða hluti hjá FH eftir heimsókn til Dags í Japan í sumar | Myndband Ágúst Birgisson skrifaði undir nýjan samning við FH til ársins 2020 og hann hélt upp á það með góðri frammistöðu með FH-liðinu í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. Handbolti 26. september 2017 12:30
Hætt´essu: Menn fá sekt fyrir þetta á æfingu | Myndband Tómas Þór Þórðarson og félagar í Seinni bylgjunni ætla að bjóða upp á nýjan dagskrálið í þáttunum í vetur og hefur hann fengið nafnið "Hætt´essu“. Handbolti 26. september 2017 10:30
Dagur Sig teiknaði upp frægasta leikkerfi íslenska handboltans | Myndband Dagur Sigurðsson mætti til Tómasar Þórðar Þórðarsonar í Seinni bylgjuna á Stöð 2 Sport í gær og fór yfir þriðju umferð Olís-deildar karla með Tómasi og Jóhanni Gunnari Einarssyni. Handbolti 26. september 2017 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 23-27 | FH-ingar unnu grannaslaginn FH er áfram með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir fjögurra marka sigur, 23-27, á Haukum í grannaslag í kvöld. Handbolti 25. september 2017 22:00
Halldór: Gerðum afar fá tæknimistök Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Haukum í kvöld. Handbolti 25. september 2017 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 33-35 | Markaveisla í sigri Selfyssinga Selfoss er komið með fjögur stig af sex mögulegum í Olís-deild karla, en þeir lögðu Framara í kvöld, 35-33. Staðan í hálfleik var 18-15, Selfyssingum í vil. Handbolti 25. september 2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta 23 - 24 ÍBV | Allt á suðupunkti á nesinu Gróttumenn gátu tryggt sér stig á móti Íslandsmeistarakandídötunum á síðustu sekúndum leiksins, en allt fór fyrir ekki og ÍBV vann sinn annan leik. Handbolti 25. september 2017 20:30
Japaninn semur við Val og Ágúst framlengir við FH Það eru tíðindi úr herbúðum Olís-deildarliðanna Vals og FH í dag. Handbolti 25. september 2017 11:30
Fáum þennan leik á mjög skemmtilegum tímapunkti Erkifjendurnir og grannliðin Haukar og FH mætast í Schenker-höllinni í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mæta full sjálfstrausts til leiks enda bæði með fullt hús stiga og hafa spilað vel í upphafi tímabils. Handbolti 25. september 2017 07:30
Björgvin meiddur í baki Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta ÍR, lék ekki með liðinu í sigrinum á Víkingi í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 24. september 2017 22:46
Árni Bragi: Tek stigið en er svekktur Árni Bragi Eyjólfsson hefði viljað vinna leikinn gegn Stjörnunni. Handbolti 24. september 2017 22:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Stjarnan 27-27 | Mosfellingar enn án sigurs Afturelding og Stjarnan skildu jöfn 27-27 í Mosfellsbænum í kvöld í 3. umferð Olís-deild karla. Handbolti 24. september 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍR 24-32 | Öruggur ÍR-sigur Víkingur og ÍR mættust í Olís deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Víkinni. Handbolti 24. september 2017 22:00
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti