Ungur Valsari vill komast í breska landsliðið fyrir Ólympíuleikana Svo gæti farið að Ísland ætti þátttakanda í handboltakeppni Ólympíuleikanna þó svo að íslenska landsliðið komist ekki til London. Hinn tvítugi Valsari Atli Már Báruson hefur nefnilega sótt um að komast í lið heimamanna. Handbolti 29. október 2011 10:00
Kristján Arason: Ánægður með stöðuna eftir sex umferðir "Þetta var virkilega erfiður sigur," sagði Kristján Arason, annar þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. Handbolti 27. október 2011 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-28 Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Ásvöllum í kvöld þegar þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 34-28, í 6. umferð N1 deild karla í handbolta. Haukar hafa nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. Handbolti 27. október 2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-29 FH sigraði Aftureldingu 29-26 í N-1 deild karla í handknattleik í kvöld, en leikurinn fór fram að Varmá. Handbolti 27. október 2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-28 Framarar voru lengi í gang á Seltjarnanesinu í kvöld en unnu að lokum öruggan sigur á nýliðum Gróttu í hröðum leik. Handbolti 27. október 2011 16:07
Haukar unnu nauman sigur í Mosfellsbænum Haukar unnu eins marks sigur á Aftureldingu, 22-21, í N1 deild karla í handbolta í kvöld en leikururinn fór fram á Varmá í Mosfellsbæ. Reynir Þór Reynisson, stýrði Mosfellingum þar í fyrsta sinn síðan að hann tók við af Gunnari Andréssyni. Handbolti 20. október 2011 21:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 31-19 FH vann í kvöld öruggan 31 - 19 sigur á Gróttu í Kaplakrika í N1-deild karla í handbolta. Handbolti 20. október 2011 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 23-30 HK varð fyrst allra liða í vetur til þess að leggja Fram í N1-deild karla í vetur. Eftir fjóra sigurleiki í röð varð Fram að játa sig sigrað, 23-30. Handbolti 20. október 2011 20:54
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri 24-24 Valur Valur og Akureyri gerðu dramatískt jafntefli í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Bjarni Fritzson jafnaði metin fyrir Akureyri skömmu fyrir leikslok. Lokatölur voru 24-24. Handbolti 20. október 2011 20:00
Guðjón Finnur kominn aftur í Fram Guðjón Finnur Drengsson er kominn aftur á heimaslóðir en hann hefur gengið til liðs við Fram eftir stutta dvöl hjá Selfossi. Handbolti 20. október 2011 11:22
FH skreið áfram í Evrópukeppninni - myndir Það mátti ekki tæpara standa hjá Íslandsmeisturum FH í gær er liðið tók á móti belgíska liðinu Initia Hasselt í EHF-keppninni. Handbolti 17. október 2011 07:00
Gunnar kvaddi með sigri - myndir Gunnar Andrésson stýrði sínum síðasta leik með Aftureldingu á Nesinu í gær. Gunnar kvaddi á jákvæðum nótum því Afturelding vann leikinn. Handbolti 17. október 2011 06:00
Gunnar: Súrsætur sigur fyrir mig „Þetta var nauðsynlegur sigur uppá framhaldið að gera. Það er virkilega erfitt að kveðja þessa stráka, en góður maður tekur við liðinu og útlitið er bjart í Mosfellsbænum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í dag en hann lætur af störfum eftir leikinn í dag. Handbolti 16. október 2011 18:04
Guðfinnur: Dómararnir misstu tökin í lokin „Ég hefði viljað jafna leikinn hérna í lokin,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir tapið gegn Aftureldingu í dag. Handbolti 16. október 2011 17:55
Sverrir: Virkilega sætt að landa þessum sigri „Það var mjög sætt að vinna þennan leik og mikil barátta allan tíman,“ sagði Sverrir Hermannsson, leikmaður Aftureldingar, eftir sigurinn í dag. Handbolti 16. október 2011 17:48
Umfjöllun: Afturelding vann botnslaginn á Nesinu Afturelding sigraði í dag sinn fyrsta leik í N1-deild karla þegar þeir unnu Gróttu, 26-25, á Seltjarnarnesinu í hörkuleik sem var spennandi alveg fram á síðustu sekúndu. Afturelding hafði ákveðið frumkvæði nánast allan leikinn en Gróttumenn gáfust aldrei upp. Handbolti 16. október 2011 17:33
Framarar yfirbuguðu Hlíðarendagrýluna - myndir Framarar eru áfram með fullt hús í N1 deild karla eftir 21-20 sigur á Valsmönnum í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi. Fram hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína undir stjórn Einars Jónssonar. Handbolti 14. október 2011 06:00
Kristinn: Karakter stig hjá báðum liðum Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. Handbolti 13. október 2011 22:22
Einar Andri: Mikilvægur punktur Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fagnaði stiginu í lok leik HK og FH en bölvaði á sama tíma að taka ekki bæði stigin í frábærum leik í Digranesi í kvöld þar sem HK og FH skildu jöfn 30-30. Handbolti 13. október 2011 22:20
Einar Jónsson: Við eigum mikið inni „Við erum með 100% árangur það sem af er og að mínu mati erum við nokkuð á áætlun. Ég er ánægður með það. Þetta er eitthvað sem ekki allir áttu von á fyrir mót,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. Handbolti 13. október 2011 22:17
Óskar Bjarni: Framarar eru líklegastir Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deildinni en þeir unnu fjórða leik sinn í kvöld þegar þeir lögðu Val með einu marki. Lengi stefndi í nokkuð öruggan sigur þeirra en Valsmenn hleyptu spennu í leikinn í lokin. Handbolti 13. október 2011 21:40
Framarar unnu á Hlíðarenda og eru áfram með fullt hús Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir fjórar umferðir en í kvöld unnu þeir sterkan útsigur á Val á Hlíðarenda 21-20. Í upphafi seinni hálfleiks hélt blaðamaður að þessi leikur myndi ekki bjóða upp á neina spennu en sú varð ekki raunin. Handbolti 13. október 2011 21:06
Umfjöllun: Sanngjarnt jafntefli í Digranesi HK og FH buðu upp á hina bestu skemmtun í Digranesi í kvöld þegar liðin skildu jöfn 30-30 í frábærum handboltaleik. Bjarki Már Elísson tryggði HK stigið með marki úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Handbolti 13. október 2011 20:54
Birkir Ívar: Ég var fyrir í dag „Það er stundum engin mikil kúnst við það að verja víti - kannski meira að vera bara fyrir. Og ég var svolítið fyrir í dag,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, í léttum dúr. Hann átti stóran hlut í sigri sinna manna á Akureyri í kvöld, 23-22. Handbolti 13. október 2011 20:48
Atli: Dýrt að nýta ekki vítin Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, segir það erfitt að hafa horft upp á þriðja tapleik sinna manna í röð en liðið tapaði naumlega fyrir Haukum í Hafnarfirði í kvöld, 23-22. Handbolti 13. október 2011 20:37
Aron: Erum að reyna að minnka sveiflurnar Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigur sinna manna á Akureyringum í kvöld. Sigurinn var naumur en lokatölur voru 23-22, heimamönnum í vil. Handbolti 13. október 2011 20:23
Umfjöllun: Haukasigur í háspennuleik Línumaðurinn Heimir Óli Heimisson og markvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson tryggðu Haukum nauman sigur á Akureyri, 23-22, í N1-deild karla. Handbolti 13. október 2011 19:58
Lítt spennandi viðureignir í fyrstu umferð Eimskipsbikarsins Í hádeginu var dregið í 32-liða úrslitum í Eimskipsbikarkeppninni í handknattleik. Ekki verða neinir stórleikir í fyrstu umferðinni. Handbolti 13. október 2011 12:34
Framarar hafa ekki unnið á Hlíðarenda í tæpa 46 mánuði Framarar hafa ekki byrjað betur í karlahandboltanum í sex ár en þeir eru með fullt hús á toppi N1 deildar karla eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Framarar mæta því fullir sjálfstrausts á Hlíðarenda í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í tæpa 46 mánuði eða síðan í desember 2007. Handbolti 13. október 2011 06:30
Gunnar hættur með Aftureldingu og Reynir Þór tekur við Gunnar Andrésson mun stýra liði Aftureldingar í síðasta sinn í N1 deild karla í handbolta á móti Gróttu á sunnudaginn kemur en Gunnar Andrésson óskaði eftir því að fá að láta af störfum vegna persónulegra ástæðna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Aftureldingu. Handbolti 11. október 2011 19:47