Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Skallagrímur 97-75 | Sköllunum kafsiglt í Síkinu Tindastóll vann næsta öruggan sigur á Skallagrím í Domino's-deild karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Lokatölur 97-75, Tindastóli í vil. Körfubolti 1. desember 2016 21:45
Bonneau orðinn Kanína Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau, sem var látinn fara frá Njarðvík í gær, gæti verið á leið til Svendborg Rabbits í Danmörku. Körfubolti 1. desember 2016 17:25
Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. Körfubolti 30. nóvember 2016 16:10
Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. Körfubolti 30. nóvember 2016 15:18
Körfuboltakvöld: Innkoma Antonio Hester í lið Tindastóls Antonio Hester hefur komið gríðarlega sterkur inn í lið Tindastóls í síðustu leikjum. Hann hefur átt stórleik bæði gegn Stjörnunni og Þór frá Þorlákshöfn og breytt liði Stólanna til hins betra. Körfubolti 27. nóvember 2016 21:15
Þórsarar með góðan heimasigur gegn ÍR Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð. Körfubolti 27. nóvember 2016 19:00
Körfuboltakvöld: Endurkoma Sigurðar Ingimundarsonar Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur sneri aftur á bekk liðsins í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldiðSigurður Ingimundarson sneri aftur á bekkinn hjá Keflavík í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið. Körfubolti 27. nóvember 2016 14:30
Körfuboltakvöld: Frammistaða KR sú versta í mörg ár? Njarðvik vann nokkuð óvæntan sigur á Íslandsmeisturum síðustu þriggja ára, KR, á fimmtudagskvöldið þegar liðin mættust í Dominos-deild karla. Körfubolti 27. nóvember 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Var leyniskytta í Mustad-höllinni? Það mætti halda að það hafi verið leyniskytta á meðal áhorfenda í leik Grindavíkur og Snæfells sem fór fram í Mustad-höllinni á fimmtudaginn. Körfubolti 26. nóvember 2016 22:00
Framlengingin í Körfuboltakvöldi: Hver er besti 15 mínútna maðurinn? Framlengingin er uppáhalds liður margra í körfuboltaþættinum Domino's körfuboltakvöld, en þar er nýafstaðinn umferð í Dominos-deild karla krufinn til mergjar. Körfubolti 26. nóvember 2016 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Tindastóll 92-95 | Pétur Rúnar hetja Stólanna Pétur Rúnar Birgisson tryggði Tindastóli dramatískan sigur, 92-95, á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2016 23:00
Hjörtur: Þessi skortur á baráttu er sálrænt vandamál "Það vantaði baráttuna í okkar og það þriðja leikinn í röð,“ segir Hjörtur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, svekktur eftir tapið gegn Haukum í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2016 21:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2016 21:45
Enskur fótboltamarkvörður í keppni við Hörð Axel? Enski fótboltamaðurinn Martin Rice og íslenski körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson eiga eitt sameiginlegt. Þeir eru alltaf að ganga til liðs við sama félagið aftur og aftur. Enski boltinn 25. nóvember 2016 15:00
Nítján leikja taphrina Njarðvíkur á enda í DHL-höllinni Njarðvíkingar unnu langþráðan sigur í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var fyrsti útisigur Njarðvíkur á KR í úrvalsdeild karla í meira en áratug. Körfubolti 25. nóvember 2016 11:00
Skýrsla Kidda Gun um leik KR og Njarðvíkur: Eins og í þætti af Twilight Zone Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik KR og Njarðvíkur í áttundu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Vesturbænum í gær. Körfubolti 25. nóvember 2016 10:30
Hörður Axel: Ekki búinn að loka dyrunum á atvinnumennskuna Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, kveðst spenntur fyrir komandi tímum, bæði innan vallar sem utan. Körfubolti 24. nóvember 2016 23:09
Finnur Freyr: Lélegasti leikur liðsins síðan ég tók við Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ekki par hrifinn af frammistöðu sinna manna gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 24. nóvember 2016 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 78-73 | Þriðji sigur nýliðanna í röð Skallagrímur vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 78-73, í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 24. nóvember 2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 61-72 | Frábær varnarleikur Njarðvíkinga gerði útslagið Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann 11 stiga sigur, 61-72, á Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 24. nóvember 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 108-72 | Grindvíkingar jöfnuðu Stjörnuna og KR að stigum Grindavík jafnaði Stjörnuna og KR að stigum á toppi Domino's deildar karla með öruggum sigri á Snæfelli í kvöld. Lokatölur 108-72, Grindvíkingum í vil. Körfubolti 24. nóvember 2016 22:00
ÍR búið að finna nýjan Kana Nýr bandarískur leikmaður verður með ÍR þegar liðið sækir Þór Ak. heim í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn. Körfubolti 21. nóvember 2016 19:24
Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Körfubolti 21. nóvember 2016 16:00
Körfuboltakvöld: Framlenging | „Telur í titlum en ekki leikmönnum“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku líkt og alltaf málefni fyrir í lok þáttar þar sem sérfræðingarnir fá að deila um fimm mismunandi fullyrðingar. Körfubolti 20. nóvember 2016 23:00
Körfuboltakvöld: Virðist passa fullkomlega í lið Tindastóls Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi tóku fyrir frammistöðu Antonio Hester í fyrsta leik hans fyrir Stólana gegn Stjörnunni á föstudaginn. Körfubolti 20. nóvember 2016 22:30
Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. Körfubolti 20. nóvember 2016 19:14
Fannar skammar: "Það er líka búið að reka hann“ Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og þar var liðurinn Fannar skammar á sínum stað. Körfubolti 19. nóvember 2016 20:15
Bræðurnir Ólafur og Þorleifur að slá í gegn í Grindavík Bræðurnir Ólafur og Þorleifur Ólafssynir eru að slá í gegn suður með sjó í Grindavík. Þeir gulu unnu frábæran sigur á Keflvíkingum í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 19. nóvember 2016 13:30
Ítarleg greining á körfunni í Hólminum: Steig hann á línuna? Skref? Eða villa? Sigtryggur Arnar Björnsson tryggði Skallagrími framlengingu í Stykkishólmi með hreint út sagt lygilegri körfu á lokasekúndunum í leik Snæfells og Skallagríms á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 19. nóvember 2016 12:15
Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 96-102 | Grindavík vann suðurnesjaslaginn Grindavík sá ekki eftir ferðinni til Keflavíkur því liðið keyrði heim með báða punktana. Körfubolti 18. nóvember 2016 22:45