Breskur rappari lést í bílslysi Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést. Erlent 9. febrúar 2019 13:24
Söngur er sælugjafi Gunnar Guðbjörnsson hefur umsjón með viðtalstónleikum við óperusöngvara í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verða í dag með Elmari Gilbertssyni. Menning 9. febrúar 2019 08:44
Bretar hafa valið framlag sitt í Eurovision Lagið Bigger Than Us í flutningi söngvarans Michael Rice verður framlag Breta í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í ár en keppnin fer eins og venjulega fram í maí og nú í Ísrael. Tónlist 8. febrúar 2019 21:36
Föstudagsplaylisti DVDJ NNS Það er málmkenndur hljómur í Kötlugosi DVDJ NNS. Tónlist 8. febrúar 2019 13:00
Blind, kann ekki ensku, aldrei farið í skóla en syngur I Will Always Love You eins og engill Filippseyingurinn Elsie hefur heldur betur vakið mikla athygli á Twitter síðustu daga en upptaka af henni að syngja hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Lífið 8. febrúar 2019 12:30
Ísfirðingurinn sem stjörnurnar keppast við að lofa Herra Hnetusmjör, Jói Pé og Króli og Huginn þökkuðu allir Þormóði Eiríkssyni fyrir sitt framlag í þeirra tónlist. Tónlist 8. febrúar 2019 10:30
Íslenska acapella sveitin Barbari spreytir sig á Over the Rainbow Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Tónlist 7. febrúar 2019 13:30
Mac DeMarco snýr aftur á Airwaves Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma. Lífið kynningar 6. febrúar 2019 13:30
Seldi lag í vinsæla Netflix mynd Undanfarin tvö ár hefur Unnur búið í Los Angeles en áður var hún við nám í American Academy of Dramatic Arts í New York. Lífið 6. febrúar 2019 08:00
Sjáðu sigurvegarana og það besta frá Hlustendaverðlaununum Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins. Lífið 2. febrúar 2019 21:30
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. Lífið 2. febrúar 2019 19:30
Sigríður Thorlacius fagnaði þriggja ára lífsafmæli: „Það voru einhverjir verndarenglar þarna“ Sigríður Thorlacius söngkona var í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi „lífsafmæli“ sitt sem hún hélt upp á nú á dögunum. Afmælið heldur hún upp á til að minnast bílslyss sem hún lenti í á Kjalarnesi fyrir þremur árum síðan. Innlent 2. febrúar 2019 13:20
Ókeypis tónlistarhátíð á Palóma Red Bull Music býður upp á ókeypis tónlistarhátíð í kvöld á skemmtistaðnum Palóma. Tónlist 1. febrúar 2019 16:15
Fleiri listamenn kynntir til leiks á Sónar og hátíðin orðin fullbókuð Nyrsta hátíð Sónar fjölskyldunnar, Sónar Reykjavík, verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi. Tónlist 1. febrúar 2019 15:30
Hatari frumsýnir myndband við Hatrið mun sigra Sveitin Hatari mun taka þátt í Söngvakeppninni með lagið Hatrið mun sigra. Sveitin stígur á svið í Háskólabíói og flytur lagið á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni. Tónlist 1. febrúar 2019 15:30
Lífsnauðsynlegt að mæta á Myrka músíkdaga Gunnar Karel Másson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Þrjátíu og þrjú verk eru frumflutt á hátíðinni í ár. Aðsókn fer stöðugt vaxandi. Hátíð sem er sérlega mikilvægur vettvangur. Menning 1. febrúar 2019 14:30
Harpa Ósk heillaði gamla hetjutenórinn upp úr skónum Harpa Ósk Björnsdóttir býr yfir bestu rödd sem Kristján Jóhannsson hefur heyrt í 20 ár. Menning 1. febrúar 2019 13:38
Auður frumsýnir nýja stuttmynd Þrefaldur verðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, gefur í dag út stuttmyndina AFSAKANIR. Lífið 1. febrúar 2019 12:30
Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. Lífið 1. febrúar 2019 11:30
Sagði lögmanni Dr. Luke að skammast sín í nýbirtum vitnisburði Vitnisburður tónlistarkonunnar Lady Gaga í máli upptökustjórans Dr. Luke gegn söngkonunni Keshu var nýlega gerður aðgengilegur. Lífið 31. janúar 2019 21:58
Hlustaðu á nýju plötuna frá Flona Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýja plötu sem ber einfaldlega nafnið Floni 2. Tónlist 31. janúar 2019 14:30
Ed Sheeran tekur tvær heimsfrægar stjörnur með sér á Laugardalsvöllinn Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum í sumar. Lífið 31. janúar 2019 10:00
Fimmtíu ár frá síðustu tónleikum Bítlana Lokatónleikar merkustu rokkhljómsveitar allra tíma settu London á annan endann. Lífið 30. janúar 2019 10:51
Tónlistarmaðurinn James Ingram látinn Tónlistarmaðurinn James Ingram er látinn 66 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Erlent 29. janúar 2019 21:07
Tónlist.is hættir: Reksturinn var dauðadæmdur með tilkomu Spotify Lögin munu lifa í gagnagrunni Öldu Music. Viðskipti innlent 28. janúar 2019 13:19
Fæddist sonur sjö mánuðum eftir andlát XXXTentacion Rúmir sjö mánuðir eru síðan rapparinn var skotinn til bana í Flórída. Lífið 27. janúar 2019 16:48
Bradley Cooper kom óvænt fram á tónleikum Lady Gaga Cooper og Lady Gaga tóku lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born, sem notið hefur mikilla vinsælda. Lífið 27. janúar 2019 10:55
Glowie segist hafa verið uppnefnd fyrir að vera „of grönn“ Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera of grönn. Lífið 25. janúar 2019 13:35
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið