Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Kæra Miley

Það eru afskaplega fáir í þessum heimi sem geta gert mig reiða.

Tónlist
Fréttamynd

Eðli rappsins: Að halda því alvöru

"Aðdáendur rapptónlistar glíma við svipað vandamál. Fortíðarþráin í rappmenningunni er ákaflega sterk. Gjarnan er talað um að "halda því alvöru“. Gamla rappið er þá notað sem viðmið fyrir nýja tónlist sem á að vera úrkynjuð. Að mínu mati er þessi frasi um "alvöru rapp“ þó algjörlega galinn. Sérstaklega þegar hann er tengdur við gamla tíma."

Tónlist
Fréttamynd

Þriggja laga smáskífa frá Halleluwah

Eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók Halleluwah sem einn af hápunktum Airwaves-hátíðarinnar. Rakel Mjöll, söngkona sveitarinnar, var meðal annars borin saman við Dusty Springfield.

Tónlist
Fréttamynd

David Bowie með myndband við Love is Lost

Eftir að hafa gefið út látlaust og ódýrt tónlistarmyndband fyrir síðustu smáskífu sína, Love is Lost, í október, hefur David Bowie snúið aftur með nýtt myndband við sama lag, sem fylgir fréttinni.

Tónlist
Fréttamynd

"Alli Abstrakt dó sumarið 2013“

Alexander Jarl frumflytur á Vísi sitt fyrsta lag, Ekki þannig, en myndband við lagið er að finna í fréttinni. Hann gekk áður undir nafninu Alli Abstrakt, en fannst ekki þörf á því lengur, þar sem tónlistin kemur beint frá hjartanu.

Tónlist