Hættustig vegna snjóflóðahættu Snjóflóðahætta á Ísafirði og rýming ákveðin á reit níu. Innlent 16. janúar 2015 13:17
Snjóflóð féll á Flateyrarveg Aðstæður kannaðar í birtingu en vegurinn lokaður á meðan Innlent 16. janúar 2015 09:43
Óveður er á Kjalarnesi Horfur eru að ekki lægi að gagni um landið vestanvert fyrr en seint í dag eða í kvöld. Innlent 13. janúar 2015 13:48
Stormur norðvestantil á landinu í kvöld Búist er við að það verði kominn stormur, 15 til 22 metrar á sekúndu, og með éljum seint í kvöld. Innlent 12. janúar 2015 17:49
Vetrarfærð víða Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesbraut og Suðurnesjum. Innlent 12. janúar 2015 08:49
Víða snjóþekja á vegum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum en snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. Innlent 9. janúar 2015 07:26
Snjó festir á vegum með tilheyrandi hálku Um vestanvert landið verða krapahryðjurnar að éljum og snjó festir á vegum á láglendi með tilheyrandi hálku í hita nærri frostmarki. Innlent 7. janúar 2015 23:02
Hálka víðast hvar á landinu Hálka er á Sandskeiði og Hellisheiði en hálkublettir eru í Þrengslum. Innlent 7. janúar 2015 07:32
Opnað á ný fyrir umferð um Hellisheiði og Þrengsli Óveður er á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og Suðurstrandarvegi, en á Suðurstrandarveginum er einnig flughált. Innlent 7. janúar 2015 01:09
Hálka eða snjóþekja mjög víða Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur austur yfir Hellisheiði og í Þrengslum. Innlent 6. janúar 2015 08:02
Víða hálka Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu en hálka austur yfir Hellisheiði og Þrengsli. Innlent 5. janúar 2015 08:14
Dró bát af strandstað í Kópavogshöfn Stefnir bátur Hjálparsveitar skáta í Kópavogi dró Garp 2018 af strandstað í Kópavogshöfn fyrr í kvöld. Innlent 5. janúar 2015 00:01
Miklar hviður á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli Búist er við suð-suðaustan stormi, allt að 25 metra á sekúndu, vestantil á landinu í kvöld og framan af nóttu. Innlent 4. janúar 2015 17:15
Hálka um land allt Búast má við flughálku víða þegar líður á daginn þegar hlánar og bleytir í klaka og þjöppuðum snjó. Innlent 4. janúar 2015 10:55
Búist við stormi í kvöld og nótt Enn ein lægðin í syrpunni er á leiðinni yfir landið en hún gengur tiltölulega fljótt yfir að sögn veðurfræðings. Innlent 4. janúar 2015 10:18
Hálka og snjóþekja á vegum Hálka er á höfuðborgarsvæðinu, en hálkublettir á Reykjanesbraut. Innlent 3. janúar 2015 15:31
Veðurstofan spáir ágætis flugeldaveðri Besta áramótaveðrið verður fyrir norðan. Innlent 30. desember 2014 10:16
Talsverð ísingarhætta á blautum vegum Í kvöld kólnar aftur um vestanvert landið og má jafnvel búast við slydduéljum í kvöld. Eftir miðnætti kólnar enn frekar og er þá ísingarhætta talsverð á blautum vegum. Innlent 29. desember 2014 22:07
Hálkublettir á köflum á Hringveginum Í kvöld kólnar aftur um vestanvert landið og má jafnvel búast við slydduéljum en þetta kemur fram í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Innlent 29. desember 2014 18:33
Nokkuð um vatnsleka á höfuðborgarsvæðinu Ekki meira um hálkuslys en vanalega. Innlent 29. desember 2014 13:59
Má búast við flughálku Hlánar hratt með hlýjum loftmassa og talsverðum sunnanvindi. Innlent 28. desember 2014 18:21
Björgunarsveitir kallaðar út vegna vegfarenda í vandræðum Sjö útköll það sem af er degi. Innlent 28. desember 2014 12:43
Flughálka að myndast þar sem þjappaður snjór og klaki er fyrir Ófært er á milli Stykkishólms og Grundarfjarðar. Innlent 28. desember 2014 10:47
Öxnadalsheiði lokuð og hálka víða Hálka eða snjóþekja er í öllum landshlutum. Innlent 28. desember 2014 09:34
Varað við hálku Spáð er vaxandi éljagangi um vestanvert landið í dag og fram á kvöld. Innlent 25. desember 2014 10:53
Spá rólegu veðri um jólin Hálka og hálkublettir eru víða um land en búist er við ágætisveðri næstu daga. Fjölmargir munu vera á ferðinni um vegi landsins um hátíðarnar. Innlent 23. desember 2014 14:00