Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. 11.1.2019 19:17
Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11.1.2019 18:30
Guðjón Valur útilokar alfarið að spila á HM Mögulegt er að skipta út þremur leikmönnum í íslenska landsliðinu á meðan HM í handbolta stendur en Guðjón Valur Sigurðsson segist ekki halda neinum möguleikum opnum. 9.1.2019 14:29
Svona var HM-hópur Íslands kynntur Strákarnir okkar halda áleiðis til Þýskalands á morgun til þess að spila á HM. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hverjir verða með í för. 8.1.2019 15:30
Logi bjartsýnn fyrir HM: Vil fá miklu meira frá Aroni Ísland hefur leik á HM í handbolta á föstudag og Logi Geirsson er þrátt fyrir allt bjartsýnn fyrir hönd íslenska liðsins. 7.1.2019 19:30
Svona er úrslitakeppni NFL-deildarinnar 2019 Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL fór fram á sunnudagskvöld. Tólf lið komust áfram í úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. 1.1.2019 22:30
Upphitun: Nýtt ár hefst með þremur leikjum Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá lítið frí um hátíðarnar en fyrir okkur hin heldur veislan áfram í dag með þremur leikjum. 1.1.2019 11:30
Guðmundur: Ég þarf að fá ákveðin svör Ísland leikur á næstu dögum tvo æfingaleiki gegn Barein, verðandi andstæðingum Íslands á HM í handbolta í janúar. 27.12.2018 20:45
Björgvin Karl: Við höfum fengið litla athygli á Íslandi Stórt alþjóðlegt mót í Crossfit verður haldið í Reykjavík í maí. 27.12.2018 19:30
Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27.12.2018 14:00