Gísli Þorgeir á leið frá Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur náð samkomulagi við Kiel um að hann megi fara frítt frá félaginu í janúar. 11.1.2020 15:09
Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Hitaðu upp fyrir eina stærsta íþróttahelgi í bandarískum íþróttum með því að rifja upp mögnuð tilþrif leikjanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 10.1.2020 20:30
Sportpakkinn: Brynjar sagði frammistöðuna hræðilega Haukar unnu góðan sigur á KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi en alls fjórir leikir fóru þá fram. 10.1.2020 17:15
Gylfi: Leggjum allt í umspilið í mars Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi verið svekkjandi að fá aðeins jafntefli úr leiknum gegn Tyrklandi á erfiðum útvelli í kvöld 14.11.2019 19:35
Í beinni í dag: Stórliðin á Spáni og Ítalíu í eldlínunni Stöð 2 Sport er með níu viðburði í beinni útsendingu á rásum sínum í kvöld. 19.10.2019 09:30
Svona virkar flókið umspil fyrir EM 2020 Ef Ísland kemst ekki á EM 2020 í næsta mánuði þurfa strákarnir okkar að fara í gegnum umspil í mars. 15.10.2019 15:22
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13.10.2019 15:33
Hamren: Aron var eyðilagður Erik Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar Gunnarsson eftir meiðslin slæmu. 10.10.2019 11:44
Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10.10.2019 11:00
Emil: Mín mál hafa gengið hægar en ég reiknaði með Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru enn án félags en þeir verða væntanlega í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu gegn Frakklandi og Andorra. 9.10.2019 12:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent